Á förnum vegi.

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf HafthorR » 19 Júl 2011, 09:21

Rakst á þennan stórglæsilega bíl vestur í bæ um daginn og varð að ná mynd af honum:)

Mynd
Hafþór Rúnar Sigurðsson
Sími 849-9605
Haffisig(at)gmail.com

Porsche 356 speedster (replica)
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Derpy » 19 Júl 2011, 16:22

Fallegur þessi !!! :D <3
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf ADLERINN® » 20 Júl 2011, 15:56

Ingvar G skrifaði:
Sigurbjörn skrifaði:Ok Y-1934.Hvar er hann í dag ?


Hann er í Keflavík og er búinn að liggja þar í þessu ástandi í allmörg ár.
Hef nú því miður ekki trú á að sjá mikla breytingu á því í nánustu framtíð. En hann liggur allavega ekki undir skemdum sem er kannski það sem skiptir mestu máli.
Það væri gaman ef einhver ætti mynd af honum frá því hann var á götunni síðast.


Er nokkur von að fá uppgefið hver er með bílinn í dag ?

Ég fékk nefnilega fyrirspurn frá manni sem þarf að komast í samband við núverandi eiganda


Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Ásgrímur » 22 Júl 2011, 21:40

Eithvað af Suðurnesjum.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Börkur Bó » 01 Ágú 2011, 22:58

Mynd
Þessi er í Mývatnssveitinni, eignaðist hann fyrir einhverjum 3-4 árum.
ég er annar eigandi frá upphafi, hann var á bæ nærri Kópaskeri
alla sína vinnutíð. þetta er International Scout 800 árg 1967, 4 cyl.
gengur eins og klukka, en er orðinn ryðgaður.
Hann er á leið í uppgerð suður. bar alla tíð númerið Þ-1640
Mynd
átti þennan þar á undan, hann var með Bronco grind, 302 og sjálfskiptur.
þessi bíll er horfinn í dag því miður, var rifinn.
boddýið var 73 módel og grindin var 71 Bronco

Mynd
Læt fylgja svo með bíla sem ég hef keypt og lagað,
þessi fannst í Kapellhrauni í hörmulegu ástandi með
brotnar rúður, fullur af snjó, ég málaði hann sjálfur,
setti Skoda felgur undir og þetta er útkoman.
Veit að hann er enn í gangi þessi.
er keyrður um 260 þús eða eitthvað
já afsakið, þetta er VW Scirocco árg 1986

Mynd
gamli bíllinn hennar Halldóru Ford, hann var í Kef síðast þegar ég vissi.
Hann var þá með 14oo vél

Mynd
þennan átti ég stuttan tíma,
hann var svona fínn þegar ég keypti hann.

Mynd
á þennan núna,
hann bíður eftir vetrinum að fá smá klapp.
91 módel Lincoln Continental, 3.8 V-6.



Mynd
Og var að eignast þennan, 87 módel, hann bilaði árið 2000
og var settur í skemmuna næstu 8 árin, svo út á tún
og í dag gerðist sá fáheyrði atburður að eftir að
hafa skipt um háspennukefli, þræði, kerti og platínur,
nýtt bensín, start... og hann fór í gang og gekk
hægaganginn, engin aukahljóð,
bara lullaði þetta eins og ekkert væri..
eftir tæp 11 ár, já Rússinn maður !
ég er líka bara annar eigandi af þessum, hann hefur
verið í sveit í Aðaldalnum alla tíð.

Mynd
Ég á þennan í dag, hann er í fínu lagi, árgerð 1979, með 351W.
innréttaður sem húsbíll frá Ragnari Vals fyrir 15-20 árum.


alla bílasúpuna getiði svo séð hér,
eða allavega smábrot af bílaeigninni síðustu 10-15 árin.
www.boas-king.blogcentral.is/sida/2062174/

slóðin á bloggið allt er svo hér ef einhver nennir...
www.blog.central.is/boas-king

Mynd
má kanske láta mynd af þessum Ferguson,
hann er enn ekki gangfær, vélin er föst.
Þessi er 1959 eða 60 módel
með 4cyl Standard vélinni, dísel.

Mynd
og einn enn, Chrysler Saratoga V-6 3ooo 91 módel.
fullkomlega gangfær, en þarf að laga púst og bremsur og fl.
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans

Pósturaf admiral » 02 Ágú 2011, 00:09

Ásgrímur skrifaði:Eithvað af Suðurnesjum.Ég sé nú aðeis eftir þessum það verður að passa hann betur

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Pósturaf Dabbi » 02 Ágú 2011, 22:56

er ladan föl ?
Davíð Heiðar Sveinsson.

AMC Rambler American '67
Chevrolet Chevelle '72
Citroën Axel '86
Toyota Tercel '88
Volvo 240 GL '88
Subaru 1800 Coupe Turbo '89
Subaru 1800 Coupe '89
Subaru 1800 Wagon '90
Dabbi
Mikið hér
 
Póstar: 55
Skráður: 21 Maí 2010, 23:27
Staðsetning: Hvammstangi

Pósturaf Börkur Bó » 02 Ágú 2011, 23:24

Dabbi skrifaði:er ladan föl ?


Nei ekki eins og er, ég er bara rétt byrjaður að ditta að henni.
Hún er enn f norðan, mig vantar dekk/felgur til að koma henni á hjól
svo ég geti komið henni til Rvk þar sem ég bý.
Ég sá reyndar aðra svona LöduSport á túninu á bæ þarna rétt hjá
en veit ekki um ástandið, hún er heil að sjá, en hefur staðið þarna
eitthvað. Ætla að kanna það betur, get þá haft samband við þig
ef ég finn eitthvað um hana. Ég þekki þarna til á nokkrum bæjum svo
ég hlýt að finna þetta.
kv, börkur
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans

Pósturaf Z-414 » 04 Ágú 2011, 13:15

Ásgrímur skrifaði:Eithvað af Suðurnesjum.

Mynd


Íslenskar Cortinur þarf að passa vel, Cortinur með hægri handar stýri eru afar sjalgæf fyrirbrigði. Ef einhver er með tveggja dyra svona bíl og þarf að losna við hann er ég til í að skoða málið.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Ásgrímur » 04 Ágú 2011, 23:45

Mynd

Mynd


Mynd
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Ásgrímur » 05 Ágú 2011, 01:28

Mynd

Mynd

eini svona sem ég hef séð með víniltopp :)
Mynd

Bíllinn sem afi gamli keyrir um á dags daglega.
Mynd

og hjól sem var stolið af "bílaáhugamonnum" sem fengu að skoða, svo eru sumir voðalega hissa að fá ekki að skoða bílarusl á sveitarbæjum. það er leiðinlega oft hirt eithvað án þess að spyrja.
Mynd
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Gunnar Örn » 05 Ágú 2011, 06:57

eini svona sem ég hef séð með víniltopp :)
Mynd

Ætli þessi hafi ekki bara farið á toppinn einhverntíma og ekki verið hægt að rétta hann nema upp að vissu marki, þá kemur víniltoppur sér vel.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Ramcharger » 05 Ágú 2011, 07:31

Fóstri heitin átti svona Malibu
fyrir rúmum 20 árum.

Þessi Sunny 4x4 þarna á sömu mynd
lítur bara ansi vel út.
Hvaða árgerð er hann?
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Ásgrímur » 05 Ágú 2011, 08:26

það er bara eithvað fyndið við að sjá 4 dyra evrópubíl með víniltopp, hefur án efa verið verklegt á sínum tíma, pabbi "zerbans" á spjallinu á þennan sunny veit ekki meir.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf ussrjeppi » 05 Ágú 2011, 13:40

en fjandi væri ég til í að eignast þessar lödur og gera þær upp , verður konu bíllin á mínuheimili ef ég næ í eina eða tvær
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

FyrriNæstu

Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron