Á förnum vegi.

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf VW67 » 05 Ágú 2011, 15:48

Sigurbjörn skrifaði:Honum var víst bjargað


Er eitthvað vita hver bjargaði þessum bíl?

Mynd

Hefur verið blautur draumur í lengri tíma aðeignast einn svona.
Aðalsteinn Svan Hjelm

1967 VW 1300 "Bjalla"
Notandamynd
VW67
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 12 Mar 2009, 18:53

Pósturaf Börkur Bó » 05 Ágú 2011, 22:23

Ásgrímur skrifaði:Mynd

Mynd


Mynd


Lada 16oo (Tópas..) og Corolla K-70

Polski Fiat

Saab 99 sirka 71 módel

passar þetta
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans

Pósturaf Ásgrímur » 05 Ágú 2011, 23:54

veit einhver statusinn á þessum í dag ?
Mynd
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Ramcharger » 06 Ágú 2011, 08:47

Börkur Bó skrifaði:
Ásgrímur skrifaði:Mynd

Mynd


Mynd


Lada 16oo (Tópas..) og Corolla K-70

Polski Fiat

Saab 99 sirka 71 módel

passar þetta


Efri er Lada Canada 1600 en neðri er Lada 1500
:idea:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Börkur Bó » 06 Ágú 2011, 11:23

rétt rétt, Polski Fiatinn er talsvert öðruvísi að framan;
Mynd

ég átti einn pólskann 15oo cc- draumabíll.
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans

Pósturaf Offari » 07 Ágú 2011, 07:55

Ásgrímur skrifaði:veit einhver statusinn á þessum í dag ?
Mynd
Þennan sá ég síðast á mynd hjá Hafþóri Jörundssyni á Akureyri.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf Ásgrímur » 07 Ágú 2011, 09:26

m..............
Síðast breytt af Ásgrímur þann 20 Okt 2011, 00:27, breytt samtals 1 sinni.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Ramcharger » 07 Ágú 2011, 10:52

Börkur Bó skrifaði:rétt rétt, Polski Fiatinn er talsvert öðruvísi að framan;
Mynd

ég átti einn pólskann 15oo cc- draumabíll.


Sambandi með lödu þá átti ég og yngri bróðir 1500 Lödu
sem var með nýupptekinni vél alveg frá pönnu og upp.

En oxýsveppurinn kálaði henni og fann ég 1200 Lödu
óryðgaða en með tjónaða vinstri hlið, báðar hurðir.
En ég fann aðrar (í réttum lit) og svo settum við
1500 relluna í hana og einnig setti ég
snúningshraðamælirinn úr 1500 bílnum ofan á stokkinn
fyrir framan stöngina 8)

Það var alveg ótrúlega gaman að þessu tæki
því 1200 Ladan var með 4,30:1 í kögglinum
en 1500 með 3,89:1 þannig að upptakið
í henni og vinnslan var eftir því :D
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Twincam » 10 Ágú 2011, 18:39

Börkur Bó skrifaði:Mynd
Læt fylgja svo með bíla sem ég hef keypt og lagað,
þessi fannst í Kapellhrauni í hörmulegu ástandi með
brotnar rúður, fullur af snjó, ég málaði hann sjálfur,
setti Skoda felgur undir og þetta er útkoman.
Veit að hann er enn í gangi þessi.
er keyrður um 260 þús eða eitthvað
já afsakið, þetta er VW Scirocco árg 1986


Þú keyptir þennan af mér, ég náði í hann upp á Akranes og dröslaði
þessu í bæinn. Sá svo að ég hafði hreinlega ekki tíma né áhuga á að
gera þetta upp. Svo ég ákvað að láta hann heldur fara mjög ódýrt til
einhvers sem hefði áhuga á að bjarga honum.
Rúnar P - 662-5272
Toyota Corolla AE86
Toyota Corolla AE86
Toyota Corolla XLi
Suzuki Sidekick
Nissan Sunny 4x4
Og sitthvað fleira...
Twincam
Þátttakandi
 
Póstar: 30
Skráður: 25 Feb 2010, 16:54
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf HafthorR » 19 Okt 2011, 12:15

Var á ferðinni fyrir Austan um helgina.

Mynd
Þessi Rally Lada var á Reyðarfirði.

Mynd
Vega á Eskifirði

Mynd

Þessi saab er á Neskaupstað

Mynd

Glæslegur Bedford líka á Neskaupstað.
Hafþór Rúnar Sigurðsson
Sími 849-9605
Haffisig(at)gmail.com

Porsche 356 speedster (replica)
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Derpy » 19 Okt 2011, 13:18

Geðveikt! :D


þið megið endilega koma með fleiri :)

og endilega haldið þessum þræði gangandi, taka myndavél með sér hvert sem maður fer. :P
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Siggi Royal » 19 Okt 2011, 13:19

Þetta mun víst vera Thames Trader, afsprengi Ford of England.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Jón Hermann » 19 Okt 2011, 18:22

Ég skoðaði þennan Trader fyrir nokkrum á þá var hann í nokkuð góðu formi.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf zerbinn » 19 Okt 2011, 19:15

Traderinn er að fara í uppgerð á Vopnafyrði að mér skylst. Það er líka á öfinni að gera upp þennan saab.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Gunnar Örn » 20 Okt 2011, 07:54

Var ekki þessi UMM jeppi í vöku síðasta vetur?

Vitið þið hvernig hann kom til Íslands, voru kannski nokkrir fluttir inn?
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

FyrriNæstu

Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron