Á förnum vegi.

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Á förnum vegi.

Pósturaf Fróðleiksfús » 07 Sep 2009, 00:09

Ég ætla að leyfa mér að starta hérna þræði þar sem menn geta póstað myndum sem þeir taka svona hér og þar af einhverju sem þeir telja áhugavert, það er auðvita misjafnt hvað mönnum finnst áhugavert, en mér datt í hug að hafa bara svona "Á förnum vegi þráð" svo að það séu ekki margir svona random mynda þræðir útum allt.


Mynd

Mynd

Mynd
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf zerbinn » 07 Sep 2009, 00:27

getur verið að þessi Gráa Mazda komi norðan úr Aðaldal ?
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf R 69 » 07 Sep 2009, 18:04

zerbinn skrifaði:getur verið að þessi Gráa Mazda komi norðan úr Aðaldal ?



Passar
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Gunnar Örn » 07 Sep 2009, 18:19

Það gæti verið að eigandi þessarrar mözdu væri þarna með þessa í varahluti í aðra sem ég átti einu sinni, R6002. Hann byr einmitt í Vogum.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Sigurbjörng » 07 Sep 2009, 19:22

Vóóó ekkert smá flottur :shock:

Mynd
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf R 69 » 15 Sep 2009, 22:54

Þessi sænski eðalvagn er í Kópavogi

Mynd
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Fróðleiksfús » 16 Sep 2009, 20:11

Var á þvælingi í dag og smellti nokkrum myndum:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf Ásgrímur » 20 Sep 2009, 15:40

þetta varð td á "reyndar svolítið löngu förnum vegi" mínum í sumar

mývatnsveit
[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/mazd.jpg[/img][/img]

austurland

[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/HPIM4275.jpg[/img][/img]

[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/HPIM4264.jpg[/img][/img]

[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/ff.jpg[/img][/img]

[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/am.jpg[/img][/img]
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Fróðleiksfús » 20 Sep 2009, 15:51

Jón Hermann sendi mér nokkrar "á förnum vegi" myndir, ég pósta þeim hérmeð hér inn: 8)

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf Ásgrímur » 20 Sep 2009, 16:02

sá þennan charger einmitt á haugunum í kefl í sumar, eða það sem eftir var af honum, hvað er málið ?
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Ásgrímur » 20 Sep 2009, 18:40

hrísey

[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/08krahnjkarblar183.jpg[/img][/img]
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf 383charger » 20 Sep 2009, 20:38

Ásgrímur skrifaði:sá þennan charger einmitt á haugunum í kefl í sumar, eða það sem eftir var af honum, hvað er málið ?


einhverjir ungir menn keyptu hann hófu stórhuga uppgerð, en svo endaði það svona. Hreinasta synd að ná allavega ekki að' hirða úr honum varahluti.

Kv:

Þórir
383charger
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 07 Mar 2006, 21:19

Pósturaf ztebbsterinn » 20 Sep 2009, 21:22

383charger skrifaði:
Ásgrímur skrifaði:sá þennan charger einmitt á haugunum í kefl í sumar, eða það sem eftir var af honum, hvað er málið ?


einhverjir ungir menn keyptu hann hófu stórhuga uppgerð, en svo endaði það svona. Hreinasta synd að ná allavega ekki að' hirða úr honum varahluti.

Kv:

Þórir

Er það ekki bara stutt síðan? jafnvel núna síðasta vetur eða vor?..
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ADLERINN® » 20 Sep 2009, 22:33

383charger skrifaði:
Ásgrímur skrifaði:sá þennan charger einmitt á haugunum í kefl í sumar, eða það sem eftir var af honum, hvað er málið ?


einhverjir ungir menn keyptu hann hófu stórhuga uppgerð, en svo endaði það svona. Hreinasta synd að ná allavega ekki að' hirða úr honum varahluti.

Kv:

Þórir


Er vitað hvaða Shithausar þetta voru. :?
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Derpy » 21 Sep 2009, 07:00

[quote="Fróðleiksfús"]

Mynd

hvar er þessi mynd tekin? langar hræðilega í þennan Renault.
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Næstu

Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir