Dekkjamálning

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Dekkjamálning

Pósturaf Ásgrímur » 04 Ágú 2011, 18:12

Hvar fæ ég slíkt, til að græja "Hvíta hringi". finn ekki uppl í fljótu í leitini.
og hefur einhver reynslu af henni, tollir þetta sæmilega á ?
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Ásgrímur » 05 Ágú 2011, 08:35

takk fyrir það.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Börkur Bó » 05 Ágú 2011, 22:35

mig hefur alltaf langað til að smíða dekkjahringatilbúningavél..... sem var notuð á örfáum dekkjaverkstæðum hér um 1980 og nokkur ár að auki.
Þetta var rafmótor sem sneri kefli sem þrýst var að dekkinu( auðvitað búið að tjakka bílinn upp fyrst) og síðan armur með fræsirúllu. keflinu var ýtt fast að hjólinu og dekkið snerist þá allhratt,armurinn síðan keyrður á hlið dekksins og fræsihjólið fræsti smá rauf í hliðina,spurning að nota stein úr smergeli.. síðan var dekkjamálningu rúllað í raufina með brúsa sem á var fastur vals í stútnum, valsinn rúllaði svo málningunni, ekki ósvipað rollon svitalyktareyði.
raufin hlífði svo hvítu línunni og mátti alltaf lífga upp á hvítu röndina með því að fá aðeins rollon litinn á aftur.
ég man nokkurn vegin hvernig svona vél leit út og væri kanski í ellinni til í að reyna að smíða svipaða græju. roll on málningarbrúsann er samt erfitt að finna eða smíða, það hlýtur samt að vera hægt að pensla/rúlla þessu á með einhverjum hætti.
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans

Pósturaf Ásgrímur » 05 Ágú 2011, 23:31

getur varla verið hausverkur að pensla þetta á, spurning hvort það þurfi einhverja sérstaka dekkjamálningu.

ef slíkar vélar hafa verið hér, hlýtur eithvað að leynast hér enn.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Börkur Bó » 06 Ágú 2011, 11:10

veit að það er kanski ekki mikið vandamál að pensla á dekkin, en þú hreinsar þá af dekkinu allan lit ef þú kantar duglega.

fræsta raufin er til að hlífa hvítu málningunni, og það virkaði rosalega vel
man ég.
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans

Pósturaf Blái Trabbinn » 09 Ágú 2011, 17:53

þegar ég málaði á dekkin á gamla mótorhjólinu mínu þá var það ekkert mál og kom rosalega vel út
ég notaði þykkan pensil og hafði dolluna ofaná ofninum rétt áður en ég byrjaði að mála til að mýkja hana pínu
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Re: Dekkjamálning

Pósturaf Moli » 24 Jan 2014, 00:04

Er þessi dekkjamálning ennþá fáanleg, vitið þið það?
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31


Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 10 gestir

cron