Dekk með hvítum hring

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Dekk með hvítum hring

Pósturaf Erlingur » 19 Okt 2013, 22:17

Nú er ég að spá í að endurnýjan dekkin undir Benzanum hjá mér - og þá kaupa jafnvel dekk með hvítum hring.
Orignal er hann með 175R14, sem er með 82 prófíl. Nú er ég ekki svo strangtrúaður að ég kaupi nákvæmlega þá stærð, enda fokdýrt að fá þetta eins og var í denn.
Það eru undir honum 175/80R14 sem eru orðin dálítið fúin, þau fást ekki með hvítum hring, amk hef ég ekki fundið þau.

En það er hægt að fá 195/70R14 og ameríska prófílinn 195/75R14. Hafa menn hérna eitthvað verið að versla sér ný dekk hérna með hvítum hring og þá hvar?
Einhverjar reynslusögur?
Ozeki hjá internet.is
Notandamynd
Erlingur
Alltaf hér
 
Póstar: 193
Skráður: 03 Ágú 2006, 19:59
Staðsetning: Hér og nú

Re: Dekk með hvítum hring

Pósturaf Hinrik_WD » 01 Nóv 2013, 18:28

Coker Tires I USA á þetta til held ég:

https://www.cokertire.com/

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Dekk með hvítum hring

Pósturaf Börkur Bó » 25 Nóv 2013, 10:51

http://www.ebay.com/itm/Porta-walls-15- ... 03&vxp=mtr

þetta er til um allt USA sýnist mér. :D
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans

Re: Dekk með hvítum hring

Pósturaf ADLERINN® » 27 Nóv 2013, 20:00

Börkur Bó skrifaði:http://www.ebay.com/itm/Porta-walls-15-car-Tire-Add-On-White-Walls-Vintage-Rat-Hot-Street-Rod-custom-/221263821571?pt=AU_Car_Parts_Accessories&hash=item338459fb03&vxp=mtr

þetta er til um allt USA sýnist mér. :D



Item location:
Taksim, default, Turkey

Ships to:
Worldwide
:)
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: Dekk með hvítum hring

Pósturaf Erlingur » 27 Nóv 2013, 20:32

Ég endaði með að panta gang á Onlinetires.com
Hann er í skipi á leiðinni frá USA, tók þetta í gegnum shopusa
Ozeki hjá internet.is
Notandamynd
Erlingur
Alltaf hér
 
Póstar: 193
Skráður: 03 Ágú 2006, 19:59
Staðsetning: Hér og nú

Re: Dekk með hvítum hring

Pósturaf arni87 » 10 Des 2013, 13:19

Ég sá dekk með hvítum hring í bílabúð benna þegar ég var þar um daginn.
Árni F.

Ssang Yong Musso 1997 (Lækurinn) 38" breyttur (9 ár eftir í fornbíl) JG-729 á fjöllum
Landrover Series 2a 1971 Þ995 Í notkun
Notandamynd
arni87
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 22 Jún 2011, 01:53
Staðsetning: Keflavík

Re: Dekk með hvítum hring

Pósturaf Erlingur » 23 Feb 2014, 17:14

Nýju gúmíin komin undir og ég bara nokkuð sáttur.
Ég get svo staðfest að 195/75R14 er mjög nálægt upphaflegu stærð 175R14 og fara bílnum ágætlega.

Mynd
Ozeki hjá internet.is
Notandamynd
Erlingur
Alltaf hér
 
Póstar: 193
Skráður: 03 Ágú 2006, 19:59
Staðsetning: Hér og nú

Re: Dekk með hvítum hring

Pósturaf Bjarni567 » 23 Feb 2014, 20:49

Glæsilegur MB hjá þér hvað er í hesthúsinu?
Bjarni Halfdanarson
1971 Opel GT
1969 Opel GT
1984 Corvette
Bjarni567
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 04 Jan 2009, 01:53
Staðsetning: Ofan í húddi

Re: Dekk með hvítum hring

Pósturaf Erlingur » 23 Feb 2014, 21:09

Það er tveggja lítra blöndungsvél, M102
MB 200 sem sé.
Ozeki hjá internet.is
Notandamynd
Erlingur
Alltaf hér
 
Póstar: 193
Skráður: 03 Ágú 2006, 19:59
Staðsetning: Hér og nú

Re: Dekk með hvítum hring

Pósturaf ADLERINN® » 30 Mar 2014, 10:08

Glæsilegur Benz :)
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: Dekk með hvítum hring

Pósturaf Daði S Sólmundarson » 07 Apr 2014, 20:49

Flottur Benz hjá þér. Ég er einmitt að standsetja einn svona 200 bíl sem er kominn með kram úr 300 D. Vona að ég komi honum á spjöldin í sumar.
Daði S Sólmundarson
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 12 Feb 2009, 21:17

Re: Dekk með hvítum hring

Pósturaf Erlingur » 07 Apr 2014, 21:39

Nú er diesel'inn sjálfsagt sjaldgæfari þar sem þeir voru vanalega keyrðir mjög mikið og keyptir til þess.
Ozeki hjá internet.is
Notandamynd
Erlingur
Alltaf hér
 
Póstar: 193
Skráður: 03 Ágú 2006, 19:59
Staðsetning: Hér og nú

Re: Dekk með hvítum hring

Pósturaf Daði S Sólmundarson » 21 Apr 2014, 20:10

Já það er held ég orðið mjög lítið eftir af díselbílunum.
Daði S Sólmundarson
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 12 Feb 2009, 21:17


Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron