Íblöndun bensíns

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Íblöndun bensíns

Pósturaf Chevrolet » 29 Nóv 2013, 07:40

Er eitthvað sem við klúbburinn getum gert til að olíufélögin gætu t.d. selt á sérdælu óblandað bensín á fornbíla.

Blöndun etanóls eða metanóls í bensín er algert eitur fyrir fornbíla og bíla sem standa lengi óhreyfðir. Þetta hefur mjög tærandi áhrif.

http://www.visir.is/frosti-vill-fresta-logum-um-endurnyjanlegt-eldsneyti/article/2013131119583
Walter Ehrat
Notandamynd
Chevrolet
Mikið hér
 
Póstar: 68
Skráður: 18 Nóv 2006, 10:47
Staðsetning: Hafnarfjörður

Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron