Skemmtilegt Auto Lite video 1940

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Skemmtilegt Auto Lite video 1940

Pósturaf Hinrik_WD » 04 Des 2013, 07:23

Hérna er skemmtilegt upplýsingar video frá Auto Lite 1940. Verið að smíða alskonar
gamla bíla parta:

http://www.youtube.com/watch?v=YCe-HG4MoRg

Kv
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Re: Skemmtilegt Auto Lite video 1940

Pósturaf Gaui » 08 Des 2013, 02:19

Þetta er rosalega skemmtilegt og gaman að "pæla" í.
þarna voru menn ekkert að hafa fyrir hlífðarbúnaði.
Grímulausir yfir allskonar efnum, tækin opin út í umhverfið.
Sá /sú sem vafði þéttana verið skinnlítið á puttunum eftir daginn.
Sjáið hvernig mörg tækin vinna, allt of langt slag í þeim, eru á hreyfingu langt út fyrir vinnusviðið.
Í sumum myndskeiðunum eru konurnar svo fínar, í flottum kjólum og flott hárið, engar slæður eða neitt slílkt, sennilega sviðsett, best að koma fín í dag það á að kvikmynda.
Svaka mikil tækni, næstu eins og að fara til tunglsins.
Auðsýnilega fyrir stríð, hlutfall karla meira en síðar varð, þó er þarna undirbúningur þar sem konur eru sýndar við vélar, en ekki bara við vaskinn.
Svo er þarna stríðsáróður, undirbúningur fyrir það sem varð, sbr, her marseringuna í lokin.
Þetta er flott hjá þér Hinrik að sýna okkur.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01


Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron