Lagfæringar á álgrilli?

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Lagfæringar á álgrilli?

Pósturaf Sævar P » 13 Jan 2014, 17:43

Sælir. Ég er að baksa við að rétta ljótar beyglur og brot á grillinu á 76 ramchargernum, og var að velta fyrir mér hvernig væri best að slétta úr beyglunum. Sumstaðar kemst maður að með nettann bodyhamar og dolly, en sumstaðar er ekki séns að halda neitt á móti. Er eitthvað sparsl til eða annað til að ná yfirborðinu sléttu? Er hægt að glerblása svona þunnt ál án þess að eiga það á hættu að það verpist? Ég notaði ColdWeld steypu til að laga nokkur brot í því en ég veit ekki hversu gott er að mála yfir það. Ég hafði hugsað mér að pússa annað hvort allt og hafa það í björtum ál-lit eða sprauta það silfrað og svart. Eru ekki einhverjir sér grunnar og málningar ætlaðir á ál?

Einnig ef að einhverjir eiga handa mér grill sem er í þokkalegu standi væri það einnig vel þegið.
Mynd
Sævar P
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 16 Apr 2007, 11:19

Re: Lagfæringar á álgrilli?

Pósturaf Ramcharger » 18 Jan 2014, 06:24

Eru ekki park ljósin í grillinu við hliðina á aðalljósunum :idea:
Þetta grill er eins og það sem var á mínum sem var 1974 Ram.
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Lagfæringar á álgrilli?

Pósturaf Sævar P » 22 Jan 2014, 17:35

nei það er nákvæmlega eins og á myndinni, held að stöðuljósin séu partur af stefnuljósunum undir grillinu.
Sævar P
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 16 Apr 2007, 11:19


Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 8 gestir

cron