Bedfordar á íslandi

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Bedfordar á íslandi

Pósturaf Gunni A » 20 Maí 2014, 14:02

ég og félagi minn erum mykklir áhugamenn um Bedford eftir að við ferðuðumst á einum slíkum frá Reykjavík til Cape Town
og okkur langar að leita uppi Bedforda hérna á íslandi og skoða eða safna saman myndum af þeim í því ásigkomulagi sem þeir eru í dag
ef enhver getur hjálpað okkur í þessari leit eða deilt myndum þá værum við mjög þakklátir

mbk Gunnar

p.s ef þið viljið fræðast meira um þessa ferð eða bílinn sem var í henni endilega hafið samband líka er hægt að googla "vikings across africa"
Gunni A
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 20 Maí 2014, 13:48

Re: Bedfordar á íslandi

Pósturaf Jón Hermann » 20 Maí 2014, 16:54

Það er einn notaður sem hænsnakofi rétt fyrir austan Hvolsvöll bærinn heitir Dalsel
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Re: Bedfordar á íslandi

Pósturaf Gunni A » 22 Maí 2014, 12:36

Jón Hermann skrifaði:Það er einn notaður sem hænsnakofi rétt fyrir austan Hvolsvöll bærinn heitir Dalsel


haha takk fyrir
Gunni A
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 20 Maí 2014, 13:48

Re: Bedfordar á íslandi

Pósturaf Siggi Royal » 27 Maí 2014, 16:38

Einn stendur inni í Sælingsdal í Hvamsveit í Dölum.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: Bedfordar á íslandi

Pósturaf Chevrolet » 17 Ágú 2014, 22:35

Hér er einn góður. Þessi er í Garði.

Mynd
Walter Ehrat
Notandamynd
Chevrolet
Mikið hér
 
Póstar: 68
Skráður: 18 Nóv 2006, 10:47
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Bedfordar á íslandi

Pósturaf Z-414 » 26 Ágú 2014, 07:44

Svo eru náttúrulega blessaðir slökkvibílarnir. Þessi er á Kirkjubæjarklaustri, á númerum og skoðaður, held að hann hafi upphaflega verið í Vík. Myndin er tekin í Ágúst 2014.

IMG_3313-small.jpg
IMG_3313-small.jpg (89.49 KiB) Skoðað 7940 sinnum
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Re: Bedfordar á íslandi

Pósturaf tinni77 » 19 Des 2014, 00:23

Veit að þetta er gömul umræða, en hér er einn Bedford, upprunalega QL hertrukkur '41. Erum að gera hann upp frá grunni:

Mynd

Mynd
Kristinn Snær Sigurjónsson

BMW E30 325i '88

Bedford '63 - Í uppgerð!
tinni77
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 27 Okt 2013, 16:55


Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron