Samara eigendur ath

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Samara eigendur ath

Pósturaf Sigurður H » 24 Júl 2014, 21:27

Góðann daginn ég hef verið að dunda við að gera upp Lada Samara í nokkur ár núna. hef tafist töluvert skólinn og vinnan hefur hægt mikið á viðgerðum. hef lítið gert á síðastliðnu ári. en er loksins kominn á skrið aftur. En ég hef komist nýega af því að ég gerði mikil mistök í rafkerfinu á henna og þyrfti að komast í annan bíl til samanburðar. eins og flestir vita er þetta ekki beinlínis vinsælasti bill sem hægt er að eiga og er nánast ómögulegt að finna eitthvað um hann á netinu. svo í raunini þarf ég að komast undir húddið á öðrum bíl og taka nokkrar myndir til að geta lagfært mínar villur sem ég gerði um árið.

svo ef einhver gæti mögulega leift mér að sjá bílinn þeirra eða hreinlega vísað mér á einhvern annann sem ég gæti farið í yrði það vel þegið :)

kv
SH
Lada Samara 1987. (í uppgerð)
MMC L200 1991(að hrinja)
Subaro Legazy 1993 (á síðasta snúning)
Sigurður H
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 04 Júl 2010, 12:33
Staðsetning: snæfellsbær

Re: Samara eigendur ath

Pósturaf Sigurður H » 25 Júl 2014, 12:03

Veit td. einhver hvort ladan á ystafelli sé þar enn. eða heitir það ekki annars ystafell bílasafnið fyrir norðan...
Lada Samara 1987. (í uppgerð)
MMC L200 1991(að hrinja)
Subaro Legazy 1993 (á síðasta snúning)
Sigurður H
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 04 Júl 2010, 12:33
Staðsetning: snæfellsbær

Re: Samara eigendur ath

Pósturaf Gaui » 05 Ágú 2014, 22:56

Sigurður H skrifaði:Veit td. einhver hvort ladan á ystafelli sé þar enn. eða heitir það ekki annars ystafell bílasafnið fyrir norðan...

Hafðu bara samband við þá,
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Samara eigendur ath

Pósturaf gmg » 06 Ágú 2014, 22:48

Það stendur nú ein Lada Samara alltaf fyrir utan Tækniþjónustu Bifreiða í Hafnarfirði
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Samara eigendur ath

Pósturaf Gunnar Örn » 07 Ágú 2014, 15:51

Björgvin eigandi Tækniþjónustu Bifreiða á hana þannig að hann getur vafalaust hjálpað þér.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir