Ekkert líf hérna?

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Ekkert líf hérna?

Pósturaf Lex » 09 Nóv 2014, 13:13

Góðan daginn

Ég fer mjög reglulega inn hérna og ath með nýtt efni eða nýjar athugasemdir á eldra efni og verð því miður að segja að þessi síða virðist vera að deyja hægt og rólega. Hef ekki verið skráður notandi fyrr en í dag, en ég stofnaði aðgang til að geta haft jákvæð áhrif og tekið þátt í umræðum.

Kv
Kristinn
Kristinn Sigurþórsson
Lex
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 09 Nóv 2014, 13:04
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ekkert líf hérna?

Pósturaf Bjarni567 » 09 Nóv 2014, 15:56

Flott mál að þú hafir áhuga að rífa þetta upp ég reindi það á sýnum tíma en gekk ekki vel :-(
Allavega ég var loksina að leisa Opel GT 1971 úr tolli á föstudag til að byrja að tala um eithvað :-)
Bjarni Halfdanarson
1971 Opel GT
1969 Opel GT
1984 Corvette
Bjarni567
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 04 Jan 2009, 01:53
Staðsetning: Ofan í húddi

Re: Ekkert líf hérna?

Pósturaf Lex » 09 Nóv 2014, 18:07

Er kominn þráður um Opelinn ?
Kristinn Sigurþórsson
Lex
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 09 Nóv 2014, 13:04
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ekkert líf hérna?

Pósturaf sigmar » 10 Nóv 2014, 12:40

Líst vel á þetta.
Miklu skemmtilegra að spjalla hérna heldur en á Facebook. Endilega að koma með myndir af bílum í uppgerð og segja frá.
Willys 1963
Cadillac sedan deville 1974
chevrolet corvair 1969
Man 1973
Moskvitch 412 1973
Pontiac Chieftain 1955
Notandamynd
sigmar
Þátttakandi
 
Póstar: 37
Skráður: 23 Nóv 2008, 21:58
Staðsetning: Flóahreppur

Re: Ekkert líf hérna?

Pósturaf Bjarni567 » 10 Nóv 2014, 16:24

Sæl Lex nei ekki búin að gera þráð þar sem ég er staddur erlendis eins og er en fer á fullt þegar ég kem til baka smelli kanski nokkrum myndum þá.
Bjarni Halfdanarson
1971 Opel GT
1969 Opel GT
1984 Corvette
Bjarni567
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 04 Jan 2009, 01:53
Staðsetning: Ofan í húddi

Re: Ekkert líf hérna?

Pósturaf Lex » 10 Nóv 2014, 22:07

Það er spurning að fara inná þesssar grúbbur á fb og fá lánaðar myndir af Íslenskum fornbílum og búa til umræður um þá hérna? Eins er flokkunar kerfið hérna pínu gallað, í staðinn fyrir að vera með aldur bíla ( eins og bílar 25 til 40 ára) þà væri betra að vera með áratugina sem flokkun eins og t.d bílar framleidfir 1960 til 1970 og 1970 til 1980 . Þá myndu bílar ekki " eldast" útúr viðkomandi hóp.
Kristinn Sigurþórsson
Lex
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 09 Nóv 2014, 13:04
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron