Dráttur?

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Dráttur?

Pósturaf Gaui » 25 Nóv 2014, 09:44

Hérna á stríðsárunum drógu dàtarnir mannlausa bíla á þrítengi.
Þannig er að ég á Tvo Benz húsbíla, mig langar til að tæma annan af vél gír og öllu sem ég þarf ekki að nota í honum ef ég bý til kerru úr honum.
Mig vantar fulla vissu fyrir því að hann elti alveg, ef ég hef hjólastellið undir honum, haldi millibilsstönginni en taki stýrisvél.
Setji augu í sitthvort grindarnefið og útbúi þrýhyrning sem tengist við kúlutengið á þeim gangfæra?

Hvað segið þið um þetta?
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Dráttur?

Pósturaf p963 » 25 Nóv 2014, 16:20

Það er ekki hægt að bakka.
p963
Byrjandi
 
Póstar: 1
Skráður: 24 Maí 2014, 21:44

Re: Dráttur?

Pósturaf Jón Hermann » 27 Nóv 2014, 20:12

Þetta hefur oft verið gert svona til dæmis með gamla strætisvana sem voru notaði sem vinnuskúrar en ef þú tekur stýrisvélina þá gæti hann tekið upp á því að rása í drætti.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Re: Dráttur?

Pósturaf Börkur Bó » 01 Des 2014, 10:43

þetta virkar mjög vel, notaði svona beysli á rallýkrossbíl í mörg ár, bíllinn eltir alveg 100% öruggt.
framdekkin elta og hann reynir ekkert að beygja eða neitt.
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans


Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron