Kúba 2015

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Kúba 2015

Pósturaf Gaui » 11 Feb 2015, 18:40

Sælir félagar. Ég var á þriggja vikna ferðalagi um Kúbu, tók mikið af myndum og margar bílamyndir. Nú ætla ég að reyna að setja þær inn og fá ykkur til að segja mér allt um bílana, tegund árgerð og ekki verra fl. upplýsingar.

https://www.flickr.com/photos/skyggn/sets/72157650700488386/

Ég fæ myndina ekki til að byrtast öðrvísi en svona sem er allt í lagi mín vegna.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Kúba 2015

Pósturaf hallif » 11 Feb 2015, 19:57

þetta er nú skemmtilegra svona finnst mér :D
Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Kúba 2015

Pósturaf Gaui » 11 Feb 2015, 20:02

Það er það, ég kann ekki?
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Kúba 2015

Pósturaf hallif » 11 Feb 2015, 20:38

Það er þetta sem er að ganga frá þessari síðu, mönnum þykir þetta of mikið mál að setja inn myndir og kanski er ekkert hægt að breyta því og hvar eru leiðbeiningar?

Til dæmis er ég með myndirnar mínar í Dropbox, og myndir sem ég ætla að setja hér inn er ég með í public og minnka þær niður 700, og copy public link, svo yfir á síðuna klika á Img passa að bendilinn sé á milli (Img)( Img ) svo paste

Mynd
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: Kúba 2015

Pósturaf Gaui » 11 Feb 2015, 21:06

Ég er með fjöldann allann af myndum, mér er hálf illa við að setja þær allar í fullri stærð inn á Flickr síðuna, svo ég ætla mér að minnka þær mikið og reyna að fá upplýsingar um bílana. Ég prófaði fyrst að kópera staðsetninguna úr dálknum efst og svo paste við Img en það gekk nú ekki hjá mér.
Jú maður mundi vera miklui viljugri við innsetningu mynda ef það væri ekki svona snúið.
Annars var ég að vona að með þessu hjá mér færu menn af stað og tjáðu sig um bílana, fá örlitla hreyfingu á síðuna.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Kúba 2015

Pósturaf jsl » 12 Feb 2015, 06:33

Ef myndir eru ekki á netinu (sem flestir eru með á Dropbox, Google+, Flicker (verður auðvitað að vera opið svæði), OneDrive, skýjum sem fylgja símum og spjöldum eða hvað þetta allt heitir) þá er bara að velja mynd
posting.php.jpg

og eftir að búið er að sækja hana þá velja hvar hún á að vera
posting.php (1).jpg
og hægt að annað hvort skrifa í kringum hana eða beint við hvern file fyrir sig.
posting.php (1).jpg (12.25 KiB) Skoðað 15230 sinnum

og hægt að annað hvort skrifa í kringum hana eða beint við hvern file fyrir sig.

p.s. Hjálp er efst á síðunni
posting.php (2).jpg
posting.php (2).jpg (38.7 KiB) Skoðað 15230 sinnum
Jón S. Loftsson
Umsjónarmaður FBÍ spjalls og fornbill.is.
fornbill@fornbill.is
Notandamynd
jsl
Umsjón
 
Póstar: 600
Skráður: 25 Mar 2004, 15:14

Re: Kúba 2015

Pósturaf Gaui » 12 Feb 2015, 18:25

Þetta er þá sennilega 55´Chevrolet?

https://www.flickr.com/photos/skyggn/16511021942/

Step by step á íslensku upplýsingar til að setja myndir inn af Flickr, ef hægt væri?
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Kúba 2015

Pósturaf Gaui » 12 Feb 2015, 18:34

Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Kúba 2015

Pósturaf Gaui » 12 Feb 2015, 18:35

Og hvers konar bíll er þetta? Ég sé að margir skoða en enginn kemur með neitt um bílana, veit ekki einhver?

https://www.flickr.com/photos/skyggn/15891875513/in/photostream/
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Kúba 2015

Pósturaf Bjarni567 » 12 Feb 2015, 23:57

Í fljótu bragði giska ég á Willis og WV Bjöllu
Bjarni Halfdanarson
1971 Opel GT
1969 Opel GT
1984 Corvette
Bjarni567
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 04 Jan 2009, 01:53
Staðsetning: Ofan í húddi

Re: Kúba 2015

Pósturaf jsl » 13 Feb 2015, 03:31

Gaui skrifaði:Step by step á íslensku upplýsingar til að setja myndir inn af Flickr, ef hægt væri?


Þú verður að finna url-ið á viðkomandi mynd undir þínum aðgangi og setja hann inn og merka hann sem Img, virkar ekki að linka á photostream nema þá bara til að senda fólk á safnið.
Jón S. Loftsson
Umsjónarmaður FBÍ spjalls og fornbill.is.
fornbill@fornbill.is
Notandamynd
jsl
Umsjón
 
Póstar: 600
Skráður: 25 Mar 2004, 15:14

Re: Kúba 2015

Pósturaf Gaui » 13 Feb 2015, 10:01

Bjarni567 skrifaði:Í fljótu bragði giska ég á Willis og WV Bjöllu
Willis og árgerð kannski eitthvað meir?
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Kúba 2015

Pósturaf Bjarni567 » 14 Feb 2015, 17:57

Sæll
Ég var nú bara að giska fynst hann 40's Willis legur en man ekki eftir þeim með svona glugga fyrir aftan hurðir. En eins og ég sagði bara ágiskun.
Bjarni Halfdanarson
1971 Opel GT
1969 Opel GT
1984 Corvette
Bjarni567
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 04 Jan 2009, 01:53
Staðsetning: Ofan í húddi

Re: Kúba 2015

Pósturaf Þórður Ó Traustason » 14 Feb 2015, 22:55

Ég segi að þetta sé 36-38 Chevy.Hallast helst að því að þetta sé 37.
Þórður Ó Traustason
Þátttakandi
 
Póstar: 34
Skráður: 28 Nóv 2009, 12:02

Re: Kúba 2015

Pósturaf Z-414 » 15 Feb 2015, 15:02

Svona lítur þetta betur út, flestir gera þau grundvallarmistök að setja inn slóðina á síðuna sem myndin er á en það verður að setja slóðina á myndina sjálfa til að hún birtist svona í spjallinu, ef það er ekki gert birtist bara slóð sem hægt er að smella á til að opna síðuna.

Mynd
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Næstu

Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 5 gestir

cron