Krómhúðun eða eitthvað svipað

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Krómhúðun eða eitthvað svipað

Pósturaf gudmundur303 » 13 Apr 2015, 16:41

Góðann daginn

Mér skilst að það sé erfitt eða bara einfaldlega ekki hægt að fá hluti krómhúðaða hérna heima.
En mér skilst að einhverjir hafi sent hluti til Danmerkur
Sjálfur er ég búinn að vera skoða að senda til USA felgumiðjur sem að ég er með til að láta króma þær

En ef að það veit einhver um einhverja valmöguleika á krómhúðun hérna heima þá myndi ég þyggja þær upplýsingar með þökkum

kv
Guðmundur Þór
gudmundur303
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 12 Apr 2015, 09:26

Re: Krómhúðun eða eitthvað svipað

Pósturaf Bjarni567 » 16 Apr 2015, 13:38

Prufaðu að tala við Arent stál uppá höfða en svo er einhver karl á kársnesi sem getur krómað en ég þekki engin deili á honum.
Kv.Bjarni
Bjarni Halfdanarson
1971 Opel GT
1969 Opel GT
1984 Corvette
Bjarni567
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 04 Jan 2009, 01:53
Staðsetning: Ofan í húddi

Re: Krómhúðun eða eitthvað svipað

Pósturaf gudmundur303 » 23 Apr 2015, 10:28

Takk kærlega

Jamm ég var búinn að heyra af þessum úti á Kársnesi

prófa að hafa samband við Arent stál

kv
Guðmundur
gudmundur303
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 12 Apr 2015, 09:26

Re: Krómhúðun eða eitthvað svipað

Pósturaf gudmundur303 » 04 Maí 2015, 09:19

Ég heyrði í Arent Stál og þeir eru ekki tilbúnir í að taka að sér verkefni alveg strax
Og ætla að láta vita þegar að þeir verða tilbúnir
gudmundur303
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 12 Apr 2015, 09:26


Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron