Ég er nýr, hvernig virkar þetta?

Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessu spjallborði nema á viðkomandi stöðum.

Póststjóri: jsl

Ég er nýr, hvernig virkar þetta?

Pósturaf webmaster » 06 Apr 2004, 12:05

Fyrsta skrefið er náttúrulega að skrá sig. Eftir skráningu er farið í "Innskrá" og þá getur þú tekið þátt í umræðum.

ATH. Stjórn FBÍ hefur ákveðið að þeir sem nota Fornbílaspjallið verða annað hvort að vera með eigið nafn í undirskrift eða sem notendanafn. Lokað verður fyrir þá sem vilja ekki setja sitt nafn við sín innlegg, enda er það sjálfsögð kurteisi að koma fram undir nafni.

Á forsíðu spjallsins er yfirlit yfir alla flokka. Við hvern flokk eru iconar sem breyta um lit ef ný innlegg hafa komið eftir síðustu heimsókn þín.
Mynd

Það eru nokkrar leiðir til að skoða umræður, velja hvern flokk síðan viðkomandi þráð og finna nýjasta innleggið eða nota tvær flýtileiðir,
Mynd
þessi skipun finnur alla þræði sem hafa ný innlegg og þá er bara að velja
það sem maður hefur áhuga á.

Það er einnig hægt að sjá ný innlegg beint úr viðkomandi flokki,
Mynd
annað hvort að velja viðkomandi umræðu eða smella á iconið fyrir
framan umræðu og fara beint í nýjasta innleggið.

Undir hverju innleggi eru þrír hnappar sem hægt er að nota til að sjá
meira um viðkomandi notanda og til að hafa samband við notenda.
Mynd

Ekki vera feimin(n) að taka þátt, allir verða að byrja einhversstaðar,
þú getur alltaf breytt eða eytt þínu innleggi.

Eitt þarf samt að hafa í huga, ef maður er í samræðum í hópi manna
þá segir maður kannski ekki allt sem maður hugsar, það á við spjallið líka.
webmaster
Umsjón
 
Póstar: 5
Skráður: 25 Mar 2004, 12:35

Fara aftur á LESTU ÞETTA FYRST !!!!!!!!

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron