Síða 1 af 1

Pontiac Ventura 1967

PósturSent inn: 03 Feb 2007, 01:33
af cuda
mér langaði að athuga hvort að einhverjir á þessu spjalli könnuðust við
pontiac venturu 1967 mér var sagt að það hefðu verið 2 á landinu í kringum ca 1978-1979 eftir það hef ég ekkert heyrt af þeim. þessi sem að ég hef meiri áhuga á var hvít 2 dyra með blárri rönd og var keypt frá
reykjavik til vestfjarða ca 1978-1979 var þar í sirka 1 ár og fór aftur til reykjavíkur sást síðast fljótleg á eftir og var þá búið að hækkann mikið að aftan gæti hafa verið catalina en ég er svona ca 98% viss um að þetta var Ventura ps: það er alveg eins bíll til sölu á ebay :lol:

PósturSent inn: 03 Feb 2007, 13:16
af JBV
Hérna er einn '68 model
Mynd

PósturSent inn: 03 Feb 2007, 13:27
af firehawk
Mmmmmmmmmmmmmmmmm.... Pontiac 8)

-j

PósturSent inn: 03 Feb 2007, 13:43
af sfp26
geturðu linkað hann inn :?:

PósturSent inn: 03 Feb 2007, 17:52
af cuda
Mynd
Mynd
Mynd
Ég vona að þetta heppnist hjá mér mér fynnst þessi árgerð vera með fallegasta framendann.og svo eru þeir ekki slæmir að aftan.

Ventura

PósturSent inn: 01 Mar 2009, 11:27
af Steinninn
Ég keypti 1975 hvítan Pontiac Ventura 1967 í Sölunefndinni. Bíllinn var með bláa innréttingu og 326 vél. Fallegur og skemmtilegur bíll. Sá hann síðast í Vöku lagstan til hinstu hvílu fyrir mörgum árum síðan.[/img]

PósturSent inn: 03 Mar 2009, 20:14
af Siggi Royal
Ég verð að viðurkenna getuleysi mitt í tölvufræðum. Ég næ ekki þessum myndum frá cudunni. En ég googlaði Pontaic Ventura og fékk nokkra tugi mynda, en hinsvegar engann 67. 66 módelið, hinsvegar virðist vera stór og þunglamalegur. Þeir ventura bílar,sem ég þekkti voru hinsvegar í Novu bodyí. Það sama átti við um Buick Apollo, sem var óvenju skrautleg Nova. Og svo var einneginn Oldsmobile Omega

PósturSent inn: 03 Mar 2009, 20:44
af Erlingur
Er þetta ekki '67 bíll:

Mynd

PósturSent inn: 03 Mar 2009, 23:58
af mauser
Sælir man einmitt eftir svona bíl og einn vinnufélagi minn keypti hann í Sölunefndini um 74-eða 75 ekki vill svo til að Steinninn heiti Jónas?
Þetta var hvítur Pontíac tveggjadyra enda held ég að þessi típa hefi eingöngu verðið frammleid þannig

PósturSent inn: 04 Mar 2009, 09:25
af firehawk
Erlingur skrifaði:Er þetta ekki '67 bíll


Jú.

-j

Ventura

PósturSent inn: 08 Mar 2009, 15:45
af Steinninn
Steinninn gæti passað við Jónas. Þessir bílar eru bara fallegir. Og náttúrulega mjög svipaðir Impölu sama módeli.

PósturSent inn: 08 Mar 2009, 23:39
af mauser
Já og ég man að Steinninn átti á sama tíma forláta Buik Electra svartan .
já þetta voru flottir bílar. Ég átti Bláan Chervolet Malibu 4 dyra hardtop 1966 módel, vildi eiga hann í dag. Það er greinilega sama línan á afturendanum og á Impölini öðruvísi grill og ljós.