Síða 2 af 2

PósturSent inn: 23 Okt 2007, 22:46
af bragi
Ef sá eða þeir sem er að gera upp 1931 Chevrolet er í vandræðum með hvernig hlutirnir eiga að vera þá er hér síða helguð þessari árgerð.
Gæti verið gagnleg.
http://1931chevrolet.com/

PósturSent inn: 23 Okt 2007, 22:56
af Sigurbjörn
Og hver skyldi Gilitrutt vera í rauninni ?

PósturSent inn: 23 Okt 2007, 23:23
af ADLERINN®
Sigurbjörn skrifaði:Og hver skyldi Gilitrutt vera í rauninni ?


Samkvæmt google.

Mynd

PósturSent inn: 23 Okt 2007, 23:27
af Sigurbjörn
:D :D :D

PósturSent inn: 24 Okt 2007, 00:08
af ADLERINN®

PósturSent inn: 27 Okt 2007, 02:06
af Mercedes-Benz
ADLERINN skrifaði:
Sigurbjörn skrifaði:Og hver skyldi Gilitrutt vera í rauninni ?


Samkvæmt google.

Mynd


:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Chevrolettinn er fundinn og er í góðum höndum

PósturSent inn: 03 Feb 2009, 21:23
af bragi
Sælir fornbílamenn.
Völundurinn Kári Gunnarsson á Sauðárkrók er núverandi gæslumaður og eigandi Westlund Chevrolettsins sem leitað var að fyrir margt löngu. Er hann að sögn búinn að viða að sér flestu til að gera upp þennan merkilega bíl. Boddýið var orðið mikið riðgað, en annað fannst í Noregi að hans sögn. Það verður því notað í bland við það gamla. Það er því von til að þessi höfðingi komist á fætur á næstu misserum.
Það er af bróðir hans, 1931 5 w coupe að segja að hann er að koma samann, grindin sandblásin, trukkasprautuð og samsett, sætin farin í bólstrun og yfirbyggingu er verið að vinna undir málningu.

mbk/Bragi Guðmundsson
[/img]