Fiat 500

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Sigurbjörng » 08 Feb 2009, 01:47

Björgvin Ólafsson skrifaði:Talandi um Fiat og vona að ég sé ekki að skemma þráðinn http://ba.is/is/news/bjargad_ur_pressun_/

kv
Björgvin


Ég segi nú bara guði sé lof að þessum var bjargað. Flottur bíll sem verður vonandi enþá flottari.
En hver bjargaði honum?
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Sigurjón Guðleifsson » 09 Feb 2009, 21:53

Sæll Rúnar
Veist þú um ástand þessara zastafabila? Það eina sem mig vantar á bílinn minn er afturhlerinn (vélarhlífinn) það væri ekki verra að eiga einn fíat og eina zastöfu til að leggja hlið við hlið á sýningum sem klúbburinn heldur og væri þá hægt að bera þessa bíla saman . Semsagt hefur þú einhverja hugmind um ástand þessara bíla og verð. :) :) :)
Fiat 600 ´66
Zastava '79
Dodge Aries '88
Econoline '00
Sigurjón Guðleifsson
Alltaf hér
 
Póstar: 100
Skráður: 13 Nóv 2008, 23:15
Staðsetning: Reykjanesbær

Pósturaf Derpy » 10 Feb 2009, 07:08

Sigurjón Guðleifsson skrifaði:Sæll Rúnar
Veist þú um ástand þessara zastafabila? Það eina sem mig vantar á bílinn minn er afturhlerinn (vélarhlífinn) það væri ekki verra að eiga einn fíat og eina zastöfu til að leggja hlið við hlið á sýningum sem klúbburinn heldur og væri þá hægt að bera þessa bíla saman . Semsagt hefur þú einhverja hugmind um ástand þessara bíla og verð. :) :) :)


Sæll Sigurjón
Ég hef ekki hugmynd á hvað hún myndi selja þá, en það eru tveir sem eru hægt er að nota eitthvað úr, en eru smá ryðgaðir.
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Sigurbjörn » 10 Feb 2009, 11:17

Það er til Zastava í klúbbnum.Í mjög góðu standi,árg 1978
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Sigurjón Guðleifsson » 08 Mar 2009, 21:37

Sæll Rúnar

Væri möguleiki á að þú gætir sagt mér hvað staðurinn heitir

þar sem þessar saztövur liggja en ég er að pæla í að taka mér rúnt

þarna norður og skoða þessa bíla og er vonandi hægt að bjarga þeim

sem flestum og koma á götuna með fíatnum mínum :D :D :D
Fiat 600 ´66
Zastava '79
Dodge Aries '88
Econoline '00
Sigurjón Guðleifsson
Alltaf hér
 
Póstar: 100
Skráður: 13 Nóv 2008, 23:15
Staðsetning: Reykjanesbær

Pósturaf Derpy » 09 Mar 2009, 07:01

Sigurjón Guðleifsson skrifaði:Sæll Rúnar

Væri möguleiki á að þú gætir sagt mér hvað staðurinn heitir

þar sem þessar saztövur liggja en ég er að pæla í að taka mér rúnt

þarna norður og skoða þessa bíla og er vonandi hægt að bjarga þeim

sem flestum og koma á götuna með fíatnum mínum :D :D :D


Sæll aftur, Staðurinn er nálægt Vörmuhlíð, Gangi þér vel með þetta.
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Sigurjón Guðleifsson » 09 Mar 2009, 20:17

Þakka fyrir mig Rúnar :D :D :D
Fiat 600 ´66
Zastava '79
Dodge Aries '88
Econoline '00
Sigurjón Guðleifsson
Alltaf hér
 
Póstar: 100
Skráður: 13 Nóv 2008, 23:15
Staðsetning: Reykjanesbær

Pósturaf Derpy » 10 Mar 2009, 08:55

Sigurjón Guðleifsson skrifaði:Þakka fyrir mig Rúnar :D :D :D


Ekkert að þakka :D :D
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf R 69 » 10 Mar 2009, 20:21

Fann mynd sem ég tók þarna við Varmahlíð sennilega sumarið 2000


Mynd
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Gunnar Örn » 10 Mar 2009, 20:47

Þarna er líka svona fallegur Citroen Axel.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Derpy » 11 Mar 2009, 09:39

Gunnar Örn skrifaði:Þarna er líka svona fallegur Citroen Axel.


örugglega hvíti Axelinn sem frænka mín átti, búið að henda honum.

Það er því miður búið að henda flestum bílunum þarna, Frænka mín og maðurinn hennar áttu alla þessa bíla.
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf zerbinn » 11 Mar 2009, 12:46

var fergusonu vélinni sem er þarna á myndinni hennt líka.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Derpy » 11 Mar 2009, 16:53

zerbinn skrifaði:var fergusonu vélinni sem er þarna á myndinni hennt líka.


neibb, allt í lagi með hana.
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf zerbinn » 11 Mar 2009, 19:56

var eithvað fleira áhugavert þarna heldur en þessir Citroen, fiat og ferguson.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Derpy » 16 Apr 2009, 20:08

zerbinn skrifaði:var eithvað fleira áhugavert þarna heldur en þessir Citroen, fiat og ferguson.


það vor aðallega margir tuga Zastava bíla, man ekki eftir neinum öðrum nema dökk gráum Skodanum mínum
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron