Fiat 500

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Sigurjón Guðleifsson » 06 Maí 2009, 17:36

Var að koma að norðan og leit við þar sem þessir bílar voru og það er ekki mikið eftir. Ein Zastava sem lá á kviðnum og var botninn farin og neðsti parturinn afbílnum líka, svo var þarna skodi frá um 1990 og var hann lika að kverfa undir grasið, svo þarna er ekkert fyrir mig að sækja. :( :( :(
Fiat 600 ´66
Zastava '79
Dodge Aries '88
Econoline '00
Sigurjón Guðleifsson
Alltaf hér
 
Póstar: 100
Skráður: 13 Nóv 2008, 23:15
Staðsetning: Reykjanesbær

Pósturaf Derpy » 07 Maí 2009, 15:49

Sigurjón Guðleifsson skrifaði:Var að koma að norðan og leit við þar sem þessir bílar voru og það er ekki mikið eftir. Ein Zastava sem lá á kviðnum og var botninn farin og neðsti parturinn afbílnum líka, svo var þarna skodi frá um 1990 og var hann lika að kverfa undir grasið, svo þarna er ekkert fyrir mig að sækja. :( :( :(



Hvernig var þessi skodi á litinn? hefur örugglega verið skodinn minn...
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Sigurjón Guðleifsson » 07 Maí 2009, 17:32

Þessi skoti var hvítur, en var að verða brúnn af riði og gólfið var að verða fagurgrænt eins og í Zastövunni :( :(
Fiat 600 ´66
Zastava '79
Dodge Aries '88
Econoline '00
Sigurjón Guðleifsson
Alltaf hér
 
Póstar: 100
Skráður: 13 Nóv 2008, 23:15
Staðsetning: Reykjanesbær

Pósturaf Derpy » 07 Maí 2009, 18:59

Sigurjón Guðleifsson skrifaði:Þessi skoti var hvítur, en var að verða brúnn af riði og gólfið var að verða fagurgrænt eins og í Zastövunni :( :(


ok... ég verð að spurja frænku mina um þennan skoda.. minn er dökkgrár..
takk fyrir svarið :)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Derpy » 09 Maí 2009, 14:16

Sigurjón Guðleifsson skrifaði:Þessi skoti var hvítur, en var að verða brúnn af riði og gólfið var að verða fagurgrænt eins og í Zastövunni :( :(


ég talaði við hana og sá sem þú sást var ekki Skodi heldur Citroen Axel :wink:
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Sigurjón Guðleifsson » 09 Maí 2009, 16:17

OK. takk fyrir að leiðrétta mig, en bíllinn var orðin það ryðgaður að ég pældi ekkert nánari út í tegundina, fannst þetta líkjast skoda, :( :(
Fiat 600 ´66
Zastava '79
Dodge Aries '88
Econoline '00
Sigurjón Guðleifsson
Alltaf hér
 
Póstar: 100
Skráður: 13 Nóv 2008, 23:15
Staðsetning: Reykjanesbær

Pósturaf R 69 » 24 Maí 2009, 23:42

Mynd
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf R 69 » 24 Maí 2009, 23:43

Mynd
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 29 Maí 2009, 02:10

Sæl Öllsömul.

Getur einhver sagt mér hvernig "LUXE" útgáfan af Zavasta var frá brugðin þeirri venjulegu ?

Bara forvitni, sá merkið á annari myndinni.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf zerbinn » 29 Maí 2009, 22:48

var það ekki bara eins og trabbinn. hehe öskubakki aftur í og sigarettukveikjari framí ;) :lol:
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 30 Maí 2009, 00:47

Sæl Ölsömul.

He he.. góður punktur.

Ég skoðaði myndirnar og bar saman.

Rauði bíllinn er með stuðarahorn, krómlista á þakrennu, mögulega eitthvað öðruvísi felgur eða koppa.
Og svo er konan sem fylgir með eitthvað léttklæddari.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf Siggi Royal » 02 Jún 2009, 20:38

Þarna er nú verið að bera saman epli og appelsínur. Þessir bílar eiga fátt sameiginlegt, nema grunnútlitið. Sá fyrri er Zastava 750 cc, þessi með fáklæddu konunni. Framleiddur í einhverju austur Evrópsku komúnistalandi, sem ég man ekki lengur hvað heitir, gæti þessvegna verið búið að skipta um nafn á því í dag. Þeir bílar, sem eru til hér af þessari gerð á þessu voru landi Íslandi í dag voru módel 1978. Sigurbjörn leiðréttir mig ef ég fer rangt með. Sá seinni hinsvegar, þar sem konan er klædd, einsog hrein kaþólsk meyja, FIAT 600 cc, með parkljósunum á frambreddunum og sjálfsmorðhurðum og elstu gerð af hjólkoppum og gæti því verið 1955-58. Þannig að ég fellst á þá niðurstöðu, að "luxe", hafi eitthvað með öskubakka að gera.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Sigurbjörn » 02 Jún 2009, 21:26

Þetta er allt rétt
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Gunnar Örn » 02 Jún 2009, 23:46

Smá viðbót:

Sá blái er mjög líklega Fiat 600 1955-1958(fyrsta útlit á 600), en þeir voru framleiddir lítið breyttir frá 1955-1969 hjá Fiat.
Árið 1960 hættu þeir að láta hurðirnar opnast að framan(blái) og fóru að láta þær opnast að nútíma sið(rauði).

Einnig var framleitt afbrygði hjá NSU verksmiðjunum og var hann alltaf með útliti blá bílsinns.

Yugo bílaverksmiðjurnar í fyrrverandi Júgóslavíu framleiddu Zaztava 750 frá 1973-1983, alltaf með útliti þess rauða, þeir eru nánast eins og fiat 600 af síðustu árgerðunum. Hjá fiat voru þeir kallaðir fiat 600D en hjá Zastava voru þeit kallaðir 750, stendur bara fyrir aðeins stærri vél.

Einnig voru framleiddir bílar með þessu útliti í Rússlandi undir heitinu Zaporozhets ZAZ-965, ég veit lítið um þessa bíla nema hvað að fram og afturendar eru þeir sömu og allra hinna.

Einnig voru þessir bílar settir saman og framleiddir að hluta hjá Seat á Spáni og hjá Steyr-puch í Austurríki.

Ef Þeir heita Lux eða Luxo þá er á þeim opnanlegt þak, með dúk, merkið er sett eftir á þennan frá Júgóslavíu, nema þeir hafi notað þetta nafn í öðrum tilgangi.

Einnig framleiddi hliðafyrirtæki fiat Þessa bíla í "Jolly" útgáfu sem var opinn bíll með bastsætum og tuskuþaki. Sjá mynd.
Þessi bíll er allra vermætasti Fiat 600 á markaðnum í dag.
Mynd
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Siggi Royal » 03 Jún 2009, 20:37

Þetta var mjög fróðlegur pistill. 1972 keypti ég 60 módelið af 600 og gaf hann kærustunni í 17 ára afmælisgjöf. Hann var með sjálfsmorðshurðum, en parkljósin komin niður undir aðalljósin og komin með stærri og þykkari krómuðum lugtahringjum. Þessi bíll kom mér mjög á óvart, hann hélt ágætlega 90km hraða á keflavíkurveginum. Það sem kom mér mest á óvart var fótarýmið. Ég átti á þessum tíma Buick Super 55 árg. og það var engu minna þláss í kringum pedalana, en ég er 190cm.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 4 gestir