Toyota Corolla KE70

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Toyota Corolla KE70

Pósturaf Óli Þór » 07 Des 2007, 00:27

Veit einhver um svona bíla hér á landi til sölu?
Þeir voru framleiddir minnir mig frá 78-83 afturhjóladrifnir
voru til station, sedan, 2 dyra ofl
Mynd
Mynd
Mynd
væri alveg til í svona bíl, þá helst með heillegu boddýi.

Með kveðju. Óli
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Pósturaf Sigurbjörn » 07 Des 2007, 10:38

Ók á eftir svona bíl,4 dyra fólksbíl fyrir nokkrum dögum.Mjög heill og fínn og sýnilega nýkominn í bæinn.Er á K númeri.
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Óli Þór » 07 Des 2007, 18:56

Já, ég hef séð hann. Maður efast hálfpartinn um að hann sé til sölu :D
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Pósturaf Sigurbjörn » 07 Des 2007, 21:00

Óli Þór skrifaði:Já, ég hef séð hann. Maður efast hálfpartinn um að hann sé til sölu :D


Bara að spyrja.Eigandinn segir þá bara nei ef hann vill ekki selja
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf JBV » 08 Des 2007, 00:16

Þessi Corolla á K númerinu var auglýstur til sölu á einhverju spjallinu ekki alls fyrir löngu. Man bara að það var sett nokkuð hátt verð á hann að mínu mati. :?
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Óli Þór » 08 Des 2007, 09:01

JBV skrifaði:Þessi Corolla á K númerinu var auglýstur til sölu á einhverju spjallinu ekki alls fyrir löngu. Man bara að það var sett nokkuð hátt verð á hann að mínu mati. :?


hmm..mannstu nokkuð á hvaða spjalli? skoða þau flest og hef ekki orðið var við hana. eina svipað sem ég man eftir var 323 mazda 78 á 400 þúsund...
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Pósturaf Gunnar Örn » 21 Mar 2008, 19:36

Þessi er til sölu, er þetta ekki umræddur bíll?

Mynd

Skráningarnúmer: K 34 Fastanúmer: FY132 :: Ferilskrá (65 kr.)
Árgerð/framleiðsluár: 1980/ Verksmiðjunúmer: KE7000058372
Tegund: TOYOTA Undirtegund: COROLLA
Framleiðsluland: Japan Litur: Grár
Farþ./hjá ökum.: 4/1 Trygging: Vátryggingafélag Íslands
Opinb. gj.: Sjá Álestur og gjöld Plötustaða: Á ökutæki
Veðbönd: Sjá Álestur og gjöld Innflutningsástand: Nýtt
Fyrsta skráning: 26.09.1980 Forskráning:
Nýskráning: 26.09.1980 Skráningarflokkur: Fornmerki
Eigandi: Anita Hafdís Björnsdóttir Kennitala: 1210715099
Heimili: Bergþórugata 14a Póstfang: 101 Reykjavík
Notkunarflokkur: Almenn notkun Ökut. flokkur: Fólksbifreið (M1)
Orkugjafi: Bensín Slagrými:
Kaupdagur: 16.03.2007 Skráning eiganda: 17.04.2007
Móttökudagur: 17.04.2007 Staða: Í lagi
Tegund skoðunar: Endurskoðun Niðurstaða: Lagfæring
Næsta aðalskoðun: 01.04.2008 Síðasta skoðun: 03.07.2007
Geymslustaðir: Á ökutæki
Eigendaferill
Kaupd. Móttökud. Skráningard. Kennitala Nafn Heimili Kóði tr.fél.
16.03.2007 21.03.2007 17.04.2007 1210715099 Anita Hafdís Björnsdóttir Bergþórugata 14a
01.11.2005 04.11.2005 10.11.2005 0708622719 Kristján Jóhann Kristjánsson Sílatjörn 17
23.08.2003 02.09.2003 04.09.2003 2607794359 Jón Gunnarsson Stekkjartröð 11a
07.09.1999 09.09.1999 21.09.1999 2501473419 Gunnar Finnsson Brekkulækur 1
2807784439 Finnur Torfi Gunnarsson Laufvangur 1
26.08.1987 26.08.1987 26.08.1987 1111132469 Þuríður Jónsdóttir Tunguhagi
06.04.1987 06.04.1987 06.04.1987 0405655909 Sigurður Halldórsson Litluskógar 6
10.03.1987 10.03.1987 10.03.1987 4801694179 Eignarhaldsfél Brunabótafél Ísl Hlíðasmára 8
26.06.1985 26.06.1985 26.06.1985 0407585189 Hallgrímur Harðarson Austurvegur 54
01.03.1985 01.03.1985 01.03.1985 0509403069 Páll Þór Elísson Gimli
10.01.1983 10.01.1983 10.01.1983 0212654979 Jóhann Geir Árnason Bakkabakki 9
07.01.1983 07.01.1983 07.01.1983 5301710279 Toyota á Íslandi hf Nýbýlavegi 6-8
26.09.1980 26.09.1980 26.09.1980 0402215149 Bjarni Sumarliðason Hjallabraut 33


http://www.jsl210.com/markadur/index.php?method=showdetails&list=advertisement&rollid=1405&fromfromlist=classifiedscategory&fromfrommethod=showhtmllist&fromfromid=15
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 21 Mar 2008, 22:32

Vel orðað :)

Mjög heill og áreiðanlegur bíll, þarf lítið til að gera hann fullkominn, aðallega ást og umhyggju... fæst aðeins gegn loforði um eilíft líf!
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Toyota Corolla KE70

Pósturaf reynirv » 01 Sep 2008, 21:31

Þessir bílar voru til frá árg 80 til 83. árgerð 1982 breyttist lítillega, þá komu öðruvísi fram- og afturljós (Eins og þessi rauði á efstu myndinni). Ég átti einu sinni svona alveg eins.
Gat flett honum upp á rsk.is og þar var hann á skrá á R6485. Veit ekki hvort það bendi til þess að hann sé enn til.
Síðasti sem ég vissi að hafði átt hann var Siggi "síls".
reynirv
Þátttakandi
 
Póstar: 11
Skráður: 17 Ágú 2008, 23:26

Re: Toyota Corolla KE70

Pósturaf Óli Þór » 01 Sep 2008, 21:47

reynirv skrifaði:Þessir bílar voru til frá árg 80 til 83. árgerð 1982 breyttist lítillega, þá komu öðruvísi fram- og afturljós (Eins og þessi rauði á efstu myndinni). Ég átti einu sinni svona alveg eins.
Gat flett honum upp á rsk.is og þar var hann á skrá á R6485. Veit ekki hvort það bendi til þess að hann sé enn til.
Síðasti sem ég vissi að hafði átt hann var Siggi "síls".


já, það virðist erfitt að ná að finna gott svona eintak, ég er ekki viss um að það sé til neitt gott eintak af bíl eins og þú ert að leita að, þó hef ég heyrt um einn, svo veit ég um einn að bíta gras í borgarfyrði og svo er til einn rallybíll.
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Pósturaf Siggi Bóndi » 17 Sep 2008, 20:51

það er einn til á númerum, ljósbrún á Hellu.
Siggi Bóndi
Þátttakandi
 
Póstar: 26
Skráður: 11 Mar 2006, 19:51

Pósturaf Sigurbjörn » 18 Sep 2008, 00:32

Svo stendur einn station hjá partasölunni á Stórhöfðanum R-45???.hvítur.Er í daglegri notkun
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Börkur Bó » 13 Okt 2008, 09:51

átti svona bíl sjálfskiptann, 1300 minnir mig.
hann var 15 sekúndur í 0-60 km hraða... ha ha.
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans

Pósturaf ztebbsterinn » 13 Okt 2008, 12:44

Gamall skólafélagi minn átti svona, í Borgarholtsskóla, sá var brúnn 4 dyra og beinskiptur minnir mig alveg örugglega, það var alveg hægt að bjarga þeim bíl en veit svo ekki hver örlög hans urðu... þetta var í kringum aldarmótin.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf pattzi » 12 Sep 2011, 00:50

Skráningarnúmer: K 34
Fastanúmer: FY132
Verksmiðjunúmer: KE7000058372
Tegund: TOYOTA
Undirtegund: COROLLA
Litur: Grár
Fyrst skráður: 26.09.1980
Staða: Úr umferð
Næsta aðalskoðun: 01.04.2008
C02 losun (gr/km): Ekki skráð
Eiginþyngd (kg): 855
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Næstu

Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron