Chevrolet 1959

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf HafthorR » 23 Des 2007, 13:47

Sko það eins sem að ég veit að síðast liðið sumar þá var yfirbygging á þessu tæki enn hú var gjör ónýt og þegar ég sá þennan þráð ákvað ég að renna þarna og kjíkja á tækið og þetta er það sem að eftir stendur veit ekki hvað hefur orðið um restina.... og ekki get ég heldur svarað til um það hver er eigandinn af þessu enn ég skal sjá hvað ég get grafið upp fyrir þig...[/list]
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf ztebbsterinn » 02 Jan 2008, 23:00

Mynd

Skemmtileg útfærsla á grind.

Þetta var nú ekki algeng á þessum árum var það nokkuð?
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

1959

Pósturaf Bel Air 59 » 08 Jan 2008, 18:31

Einn er sá bíll af þessari árgerð hér á landi sem erfiðlega hefur gengið að fá upplýsingar um, sá er á Akranesi.

Veit einhver hér eitthvað um þann bíl??
Bel Air 59
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 17 Des 2007, 20:48
Staðsetning: Húsavík

Pósturaf Sigurbjörn » 09 Jan 2008, 00:17

Mjög heill og fínn þessi á Akranesi.Brúnn með hvítum topp.Númerið á honum er E-458.Hægt að sjá myndir af honum á myndasíðu JSL frá fatadegi 2004

http://www.fornbill.is/myndir2004.html
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Fyrri

Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur