Leit að Volvo Amazon árg. 1970

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf sigmar » 30 Jan 2011, 23:04

Gaman að segja frá því að ég sótti þennan til Akureyrar einhvertíman síðasta vor með Krúsa, þannig að hann er kominn í "réttar" hendur :lol:
Willys 1963
Cadillac sedan deville 1974
chevrolet corvair 1969
Man 1973
Moskvitch 412 1973
Pontiac Chieftain 1955
Notandamynd
sigmar
Þátttakandi
 
Póstar: 37
Skráður: 23 Nóv 2008, 21:58
Staðsetning: Flóahreppur

Amazon

Pósturaf krúsi » 31 Jan 2011, 13:12

Já þó hann sé kominn í réttar hendur er lítið búið að gerast, aðallega sökum plássleysis. En góðir hlutir gerast hægt. Ætluðum við ekki að sandblása bílana í vor Sigmar? Amazonin og Cadillakkinn?

Hvað finnst ykkur um þennan lit á Amazonin?
Mynd
Markús B. Jósefsson
Everyone is entitled to be stupid, but some abuse the privilege.
JEEP Cherokee ´87
Volvo Amazon ´70
krúsi
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 14 Maí 2008, 12:53
Staðsetning: Selfoss

Pósturaf sigmar » 31 Jan 2011, 14:04

jú! það er stefnan, einhvertíman í góðu veðri í vor.
þetta er flottur litur en mattsvarti er það líka.
ég er að spá í svona lit á cadillac-inn
Mynd
Willys 1963
Cadillac sedan deville 1974
chevrolet corvair 1969
Man 1973
Moskvitch 412 1973
Pontiac Chieftain 1955
Notandamynd
sigmar
Þátttakandi
 
Póstar: 37
Skráður: 23 Nóv 2008, 21:58
Staðsetning: Flóahreppur

Amazon

Pósturaf krúsi » 31 Jan 2011, 20:14

Þessi litur hefur alltaf heillað,
Mynd

Enda var hann líka málaður svona fyrir um 17 árum síðan. Besta við það að það sést nú ekki á honum að hann var málaður fyrir 17 árum... :lol:
Markús B. Jósefsson
Everyone is entitled to be stupid, but some abuse the privilege.
JEEP Cherokee ´87
Volvo Amazon ´70
krúsi
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 14 Maí 2008, 12:53
Staðsetning: Selfoss

Pósturaf ADLERINN® » 10 Nóv 2011, 17:57

Hvað er að frétta af Amazon ?
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

amazon

Pósturaf krúsi » 10 Nóv 2011, 18:22

Því miður mjög lítið. Aðallega vegna tímaskorts. Aðeins byrjað að taka hann í sundur, og safna að mér hlutum sem vantar. En góðir hlutir gerast hægt vonandi.
Vantar ennþá startara í B20 ef einhver á uppí hillu hjá sér.
Markús B. Jósefsson
Everyone is entitled to be stupid, but some abuse the privilege.
JEEP Cherokee ´87
Volvo Amazon ´70
krúsi
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 14 Maí 2008, 12:53
Staðsetning: Selfoss

Pósturaf Ramcharger » 11 Nóv 2011, 09:05

Þessi Amazon er bara töff eins og hann er þarna 8)

Prófaðu að auglýsa eftir startara á Volvospjallinu :idea:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf krúsi » 11 Nóv 2011, 18:29

"Been there done that"


Ramcharger skrifaði:Þessi Amazon er bara töff eins og hann er þarna 8)



Já svona vil ég hafa hann, en takmarkið er að gera hann aðeins mattaðri

svo er greyið aðeins kominn með öldrunarsjúkdóm sem þarf að meðhöndla með http://en.wikipedia.org/wiki/Iron og betri málun :D

Hvað finnst mönnum með að hafa ekkert króm á honum?
Markús B. Jósefsson
Everyone is entitled to be stupid, but some abuse the privilege.
JEEP Cherokee ´87
Volvo Amazon ´70
krúsi
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 14 Maí 2008, 12:53
Staðsetning: Selfoss

Pósturaf Z-414 » 11 Nóv 2011, 20:07

krúsi skrifaði:Hvað finnst mönnum með að hafa ekkert króm á honum?

Ég er alltaf svolítið veikur fyrir krómleysi, annað hvort ekkert króm eða mikið af því!
Hef hins vegar ákveðnar efasemdir um mattsvart..
Síðast breytt af Z-414 þann 12 Nóv 2011, 22:14, breytt samtals 1 sinni.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Ramcharger » 12 Nóv 2011, 14:02

krúsi skrifaði:"Been there done that"


Ramcharger skrifaði:Þessi Amazon er bara töff eins og hann er þarna 8)



Já svona vil ég hafa hann, en takmarkið er að gera hann aðeins mattaðri

svo er greyið aðeins kominn með öldrunarsjúkdóm sem þarf að meðhöndla með http://en.wikipedia.org/wiki/Iron og betri málun :D

Hvað finnst mönnum með að hafa ekkert króm á honum?


Bara smekksatriði hvers og eins.
Mitt leiti myndi ég hafa króm 8)
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 12 Nóv 2011, 21:33

Sæl Öllsömul.

Alltaf smekksatriði, hvort hafa eigi króm, eða algert krómleysi.

Fer einnig mikið eftir lögun og sprautun bílsins.

Og tískan í þessu er afstæð.

Varðandi mattsvart, þá var ég varaður við því fyrir rúmlega 20 árum, þegar Litli Guli Opelinn minn var sprautaður eftir fyrstu uppgerð.

Mattsvart á húddi og brettum tókst frekar illa.

Konan mín og bílamálarin okkar náðu þó hárrétta upprunalega mattsvarta litnum við endurmálun og uppgerð á bílnum fyrir 3 árum.
Notast var við gamla GM litakóðabók, og snilli bílamálarans.

Málunin tókst afburða vel.
Þó fór að bera á nokkurskonar röndum í mattsvarta fletinum eftir ca eitt ár.
Rendur sem liggja þvert á málunarstefnu, og virðast ekki vera í neinu samræmi við eitt eða neitt sem tengist málun eða lakkmeðhöndlun bílsins.

Ég hef grun um, að mattsvarta lakkið þoli illa glansþvottasápu sem ég þvæ bílinn með.

Ef einhver þekkir eða veit eitthvað um rétta meðhöndlun og þrif á matsvörtu lakki, þá eru hugmyndir um slíkt vel þegnar.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf catzilla » 13 Nóv 2011, 05:48

ég veit ekki hvernig best er að þrífa matta fleti, en myndi einna helst halda að best væri að skola bara af þeim, en alls ekki t.d. bóna þá eða nudda..

annars með þennan volvo þá held ég að hann yrði flottur eldrauður og hugsanlega með snjóhvítan topp, með öllu króminu og svo stálfelgur málaðar í sama lit og bíllinn með krómaðan miðjukopp og krómaða hringi svo myndi ég setja á hann hvíta hringi og hvíta drullusokka

ekkert ólíkt þessu nema ég myndi hafa gluggapóstana hvíta

Mynd
Einar Bergmann Sigurðarson 773-5522 694-3255
Mestmegnis Benz 307D 1984
Ford Fairmont "79
Willys cj5 "63
Willys cj2a "46
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP
Notandamynd
catzilla
Mikið hér
 
Póstar: 99
Skráður: 03 Des 2005, 20:41
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf krúsi » 16 Nóv 2011, 20:24

Sælir,
ég hef verið að skoða marga liti og margar útgáfur af Amazon, held samt að hann komi ekki til með að verða original í útliti. Kanski í fyrsta lagi þá er allt króm sem var á honum og fylgdi honum þegar ég átti hann (til 2003) týnt, veit að það er hægt að kaupa allt á bílinn, en samt...
það var alltaf planið hjá mér að hafa hann öðruvísi, en samt aldrei nein niðurstaða hvernig. Byrjaði á að mála hann matt svartan, var ekkert gert neitt vel, bara inní hlöðu. Upprunalega var Amazoninn hvítur.
Varðandi breytingar á bílnum þá hefur verið rætt um að "choppa" toppinn niður um 10-15 cm. Heillar mig ekki alveg. En þessi tölvugerða mynd finnst mér alltaf flott:
Mynd[/url]

Samt er ekkert búið að ákveða, nema kanski að matt svartur verður hann... líklega.....kanski....

Heimir H. Karlsson skrifaði:
Varðandi mattsvart, þá var ég varaður við því fyrir rúmlega 20 árum, þegar Litli Guli Opelinn minn var sprautaður eftir fyrstu uppgerð.

Mattsvart á húddi og brettum tókst frekar illa.

Konan mín og bílamálarin okkar náðu þó hárrétta upprunalega mattsvarta litnum við endurmálun og uppgerð á bílnum fyrir 3 árum.
Notast var við gamla GM litakóðabók, og snilli bílamálarans.

Málunin tókst afburða vel.
Þó fór að bera á nokkurskonar röndum í mattsvarta fletinum eftir ca eitt ár.
Rendur sem liggja þvert á málunarstefnu, og virðast ekki vera í neinu samræmi við eitt eða neitt sem tengist málun eða lakkmeðhöndlun bílsins.

Ég hef grun um, að mattsvarta lakkið þoli illa glansþvottasápu sem ég þvæ bílinn með.

Ef einhver þekkir eða veit eitthvað um rétta meðhöndlun og þrif á matsvörtu lakki, þá eru hugmyndir um slíkt vel þegnar.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.


Ekki ættirðu mynd af Opelnum til að sýna okkur?

kv.
Markús
Markús B. Jósefsson
Everyone is entitled to be stupid, but some abuse the privilege.
JEEP Cherokee ´87
Volvo Amazon ´70
krúsi
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 14 Maí 2008, 12:53
Staðsetning: Selfoss

Re: Leit að Volvo Amazon árg. 1970

Pósturaf Amazon63 » 09 Júl 2012, 10:47

Adler, þessi partabíll sem þú og bróðir þinn fengu frá Ásbirni, var það grafítgrár 4 dyra sjálfskiptur Amazon?
-
Valkyrjan P12134VF, B18A+M40, Färg #79.
Gustav P12244VG, B18D+M40, Färg #80.
Notandamynd
Amazon63
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 20 Okt 2008, 18:02

Re: Leit að Volvo Amazon árg. 1970

Pósturaf ussrjeppi » 09 Júl 2012, 14:00

hefallatíð fundist volvo Amazon gríðarlega fallegir bílar dáðist mikið að tveim slíkum þegar ég bjó á Akureyri 97-99
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur