Úr myndasafninu mínu

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf zerbinn » 31 Maí 2008, 12:06

Skodi í Skagafyrði

Mynd
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf zerbinn » 31 Maí 2008, 12:09

Buick Skylark árg. 1968. Þessi er held ég kominn undir græna torfu.

Mynd
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf zerbinn » 31 Maí 2008, 12:20

Gamall Opel. Ætli ég láti þetta ekki duga í Bili.

Mynd
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Gunnar Örn » 31 Maí 2008, 16:19

[quote="zerbinn"]Gamall Opel. Ætli ég láti þetta ekki duga í Bili.



Nei, nei ekki gera það þetta er stórskemmtilegt að skoða þetta dót.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 31 Maí 2008, 16:35

Gunnar Örn skrifaði:
zerbinn skrifaði:Gamall Opel. Ætli ég láti þetta ekki duga í Bili.



Nei, nei ekki gera það þetta er stórskemmtilegt að skoða þetta dót.


NEI ! þetta er miklu skemmtilegra en það :wink:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf zerbinn » 31 Maí 2008, 18:49

Bedford í Eyjafirði

Mynd
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

..

Pósturaf zerbinn » 31 Maí 2008, 19:00

Ford Ltd Torino árg 1973 í Eyjafirði. sérlega glæsileg sukkkerri. Það væri hægt að gera dodo í honum þessum þversum í skottinu í trúboðastellingunni og láta fara el um sig á meðan jafnvel þótt þú sér hávaxinn 8)

Mynd
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Erlingur » 31 Maí 2008, 19:24

skemmtilegar myndir
Ozeki hjá internet.is
Notandamynd
Erlingur
Alltaf hér
 
Póstar: 193
Skráður: 03 Ágú 2006, 19:59
Staðsetning: Hér og nú

Pósturaf Sigurbjörn » 01 Jún 2008, 13:36

zerbinn skrifaði:Bedford í Eyjafirði

Mynd


Las það einhversstaðar að þessi bíll hafi verið matvörubúð á hjólum.Var aðallega notaður þar sem lítið var um verslanir hér í reykjavík og nágrenni
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: ..

Pósturaf Sigurbjörng » 11 Jún 2008, 19:56

zerbinn skrifaði:Ford Ltd Torino árg 1973 í Eyjafirði. sérlega glæsileg sukkkerri. Það væri hægt að gera dodo í honum þessum þversum í skottinu í trúboðastellingunni og láta fara el um sig á meðan jafnvel þótt þú sér hávaxinn 8)

Mynd


Þessi er virkilega flottur. Væri til í að eignast svona kerru og koma í gott ástand
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 11 Jún 2008, 21:19

Sigurbjörn skrifaði:Las það einhversstaðar að þessi bíll hafi verið matvörubúð á hjólum.Var aðallega notaður þar sem lítið var um verslanir hér í reykjavík og nágrenni


Hann var lengi vel sjoppa hér á Akureyri líka.

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf zerbinn » 11 Jún 2008, 23:34

Ja ef þig langar í þann gula þá er bara að fara og ræða málin við Kjartan á Hraukbæ. Þetta er alls ekki svo galið verkefni. Þarf virkilega að bjarga þessari eðalkerru.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf chevelle71 » 12 Jún 2008, 00:40

Þessir Bedford bílar voru kaupfélagsbílar í Hafnarfirði ca 1966-1970,þjónustuðu Álftanes og Garðabæ ma,,pabbi gerði oft við þessar græjur í aukavinnu fyrir Kaupfélag Hafnfirðinga,voru þeir ekki tveir?
Kv.Halldór
chevelle71
Þátttakandi
 
Póstar: 19
Skráður: 28 Maí 2008, 22:13
Staðsetning: Mosó

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 16 Jún 2008, 00:14

Sæl Öllsömul.

Virkilega flottar myndir, meira af þessu !

Ég man eftir Saab Monte Carlo, sama búnað og sama lit í sveit fyrir utan Akureyri.
Við sveitabæ á leiðinni Akureyri-Dalvík um 1980-´87. Er þetta sami bíll ?
Voru frægir rallbílar í sínum stærðarflokki.

Tveggja dyra Opel-bílar á Íslandi voru mun færri en þeir sem voru 4 dyra eða station. Komu oft ekki margir af hverri framleiðslutegund.

Fer að vera æ sjaldséðnara að sjá áhugaverða bíla sem hafa lokið hlutverki sínu hérlendis. Spurning hvort sé á undan, hreinsunarnefndir sveitarfélaga eða Fornbílaklúbburinn. Vona að það sé Fornbílaklúbburinn.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf VW67 » 07 Ágú 2011, 09:58

zerbinn skrifaði:Saab Monticarlo 850. Afmælistípa. kom orginal með öllum þessum auka ljósum og dóti.

Mynd


Ætli þessi standi þarna enn? Væri gaman að komast yfir hann ef svo er. 8)
Aðalsteinn Svan Hjelm

1967 VW 1300 "Bjalla"
Notandamynd
VW67
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 12 Mar 2009, 18:53

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron