Wartburg 353

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Wartburg 353

Pósturaf Blái Trabbinn » 31 Maí 2008, 15:29

ég var að spá í eru til einhverjar svona glæsikerrur á landinu?

Mynd

en það sem að ég var samt aðalega að spá í hvort að það væri ekki, ein nothæf vél úr svona farartæki til hér á landi?
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

..

Pósturaf zerbinn » 31 Maí 2008, 18:44

Það er eða var allavegana svona pikkup á akureyri brúnn.

En svo á ég splunku nýjan kúplingsdisk í svona ökutæki.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Blái Trabbinn » 01 Jún 2008, 22:41

ókei, þá á ég allavega pínu séns í að eignast svona vél án þess að þurfa að leita til útlanda :P
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Mercedes-Benz » 01 Jún 2008, 23:51

HEHE já "Vörtuborgarinn" ... Æðislegir bílar... :roll:
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Ásgrímur » 02 Jún 2008, 10:17

held að sá sem var á ak sé orðinn kerra í dag, sá allavegana kerru um daginn sem minti leiðilega mikið á hann.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf ztebbsterinn » 02 Jún 2008, 22:14

Það var lengi vel einn svona gulur pickup á Sunnubraut í vesturbæ Kópavogs, hef ekki ekið þarna framhjá nýlega, en hann gæti þó leynst þar í skúrnum.

Þetta er húsið sem er austast í götunni, alveg við þar sem Mánabraut byrjar :wink:
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Ásgrímur » 02 Jún 2008, 23:10

það er allavega til 1 í góðum höndum hér heima.



en hvað á að gera með vél úr svona bíl?
voru þær eithvað spes?
Mynd
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Mercedes-Benz » 03 Jún 2008, 00:38

Ásgrímur skrifaði:en hvað á að gera með vél úr svona bíl?
voru þær eithvað spes?


Væntanlega er á stefnuskránni að gera "Hraðbrand" en hraðskreiðari.... :roll: :roll:
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Blái Trabbinn » 03 Jún 2008, 18:28

Ásgrímur skrifaði:það er allavega til 1 í góðum höndum hér heima.



en hvað á að gera með vél úr svona bíl?
voru þær eithvað spes?
Mynd


hún er frekar óspennandi ofaní svona wartburg en þegar hún er kominn ofaní Trabant þá verður hún aðeins meira spennandi 8)
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Sigurbjörng » 11 Jún 2008, 19:44

Trausti Adams á akureyri átti gula pallbíl sem var á Akureyri og var breytt í kerru. Það er spurning hvar vélin úr honum er.
Pabbi var svo að tala um einhver Attla á skjaldarvík. Sæmundur Hrólfsson móður bróðir Attla gæti vitað eitthvað um þetta en Attli þessi safnar svona smávélum og gerir upp. Allavega fékk þessi Attli vél úr svona bíl hjá pabba. Gætir prufað það.
En varðandi kúplinguna úr svona bíl þá er þetta einhver standard stærð frá þýskalandi og þú getur fundið svona kúplingu hérlendis. Pabbi á þennan brúna sem myndin er af hérna og þegar við gerðum hann gangfæran til að keyra hann á safnið þá notuðum við kúplingu úr bjöllu eða einhverjum VW. Minnir að það hafi verið bjalla en pabbi var ekki viss.
En pabbi var spenntur þegar ég sagði honum þessa hugmynd og bað mig að fylgjast vel með. Endilega láttu vita af því hvernig þetta gengur hjá þér.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf zerbinn » 11 Jún 2008, 19:53

Það er sami kúplingdiskur í gömlum vw og þessum eða wartburg bifreiðum
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Blái Trabbinn » 13 Jún 2008, 00:54

Sigurbjörng skrifaði:Trausti Adams á akureyri átti gula pallbíl sem var á Akureyri og var breytt í kerru. Það er spurning hvar vélin úr honum er.
Pabbi var svo að tala um einhver Attla á skjaldarvík. Sæmundur Hrólfsson móður bróðir Attla gæti vitað eitthvað um þetta en Attli þessi safnar svona smávélum og gerir upp. Allavega fékk þessi Attli vél úr svona bíl hjá pabba. Gætir prufað það.
En varðandi kúplinguna úr svona bíl þá er þetta einhver standard stærð frá þýskalandi og þú getur fundið svona kúplingu hérlendis. Pabbi á þennan brúna sem myndin er af hérna og þegar við gerðum hann gangfæran til að keyra hann á safnið þá notuðum við kúplingu úr bjöllu eða einhverjum VW. Minnir að það hafi verið bjalla en pabbi var ekki viss.
En pabbi var spenntur þegar ég sagði honum þessa hugmynd og bað mig að fylgjast vel með. Endilega láttu vita af því hvernig þetta gengur hjá þér.


geðveikt :D ég tékka á þessu :D
annars er ég líka á fullu að skoða vélar útí í þýskalandi þar sem að ég er að íhuga það að fjárfesta í austurþýskum eðalskutbíl til að flytja inn og þá kanski skella einni vél ásamt öðrum aukahlutum í skottið 8)
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru


Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir