Dodge Carryall

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf ztebbsterinn » 17 Des 2008, 22:50

Mynd

Þessi er einnig á Stríðsárasafninu á Reyðarfirði

Mynd

Þessi sem er hér nær hefur komið fram hér að ofan.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 17 Des 2008, 22:54

Mynd

Þessi er á samgönguminjasafninu að Skógum

..bara svona viðbót í íslensku vípon myndaflóruna :)
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf zerbinn » 18 Des 2008, 09:47

Hefði nú frekar vilja að þessi umræða hefði verið um Cary-all eins og hun var upphaflega stofnuð til en ekki um Wepon og Gmc :roll:
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf ADLERINN® » 18 Des 2008, 12:55

zerbinn skrifaði:Hefði nú frekar vilja að þessi umræða hefði verið um Cary-all eins og hun var upphaflega stofnuð til en ekki um Wepon og Gmc :roll:


já ! en einsog oft er með umræðu þræði þá fara þeir út og suður en í þessu tilfelli þá er nú ennþá verið að ræða um hertrukka.

Kannski er ástæðan sú að Dodge Carry All er svo fjandi sjaldgæfur að því er virðist vera hér heima.

Hvað er annars vitað um marga ?og Bjarki áttu mynd af þessum sem þú talaðir um í upphafi ?
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf zerbinn » 19 Des 2008, 02:44

Þessi sem ég og faðir minn erum með var lengi á Björgum í Köldukinn og stóð lengi í Ystafelli. og er blár að lit. Hann er orðinn soltið lasinn en er vel uppgerðarhæfur. Hann stendur nuna í gamalli hlöðu Norður í Aðaldal og bíður þess að verða tekinn í gegn einn daginn sem verður pottþétt gert.

Ég veit um annan bíl, eða flak sem stendur bakvið hól í Bárðardal. Lítið eftir nýtilegt í þeim bíl.

Bílinn í Ystafelli veit ég vel um að sjálfsögðu og svo þennan blessaða sjúkrabíl sem er nefndur hér á öðrum stað í spjallinu.

Fleiri bíla veit ég ekki um. Ég hef þó grun um að einhverstaðar leynist fleiri flök af svona trillitækjum


En þetta er sumsé bílinn sem er í fórum mínum, kannski ekkert sérlega góð mynd en skárra en ekki neitt.

Mynd
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Siggi Royal » 19 Des 2008, 18:15

Nú gladdist mitt gamla hjarta að sjá þennan bíl uppistandandi. Ég var tólf ár í sveit á sumrum í Fnjóskadal og þekkti til þessa Karíóls vel. Eigandi hans var Grímur Sigurbjörnsson, lengi heimilisfastur að Björgum í Köldukinn og fylgdust þeir að, jafnvel um áratuga skeið Grímur og Karíólinn, en Grímur kvæntist ekki, en var velliðinn og allstaðar velkominn í sveitum Suður Þingeyjarsýslu og víðar. Karíólinn fylgdi honum ávallt. Eina sögu heyrði ég af samskiptum þeirra Gríms og Karíólsins. Haust eitt, seint, urðu menn í Köldukinn þess varir, þó fannfergi væri mikið, að aldrei sást til ferða Gríms og Karíólsins. Voru þeir fóstbræður þó ekki vanir að láta slíkar smá fyrirstöður hefta sig ef menn og bíll áttu erindi af bæ. Fóru nú nokkrir valinkunnir menn þar i sveit heim að Björgum, til hyggja að Grími og Karíólnum. Hittu þeir Grím og spurðu hverju þetta ferðaleysi þeirra sætti, en Karíólinn stóð þögull á hlaðinu. En menn höfðu orð á því, að hann væri orðinn undarlegur til fótanna. Spurðu þeir Grím hverju sætti, að hann kæmi ekki lengur á bæi. Kom þá svarið. Það er kominn einhver ókind í þann gamla eða lurða. Ef ég set hann í framdrifið, til að kljúfa skaflana, þá byrjar hann að engjast eins og yxna belja og gírkassinn ætlar uppúr gólfinu. En þegar hann kemst í snjóinn, þá verður allt hálfu verra, því þá skautar hann framhjólunum og stýrið hættir að virka og við lendum ofan í skurð og ég verð að sækja traktorinn til að ná honum á þurrt. Fór nú ýmsum að gruna margt, sem þóttust hafa bílavit og fóru út að hyggja að Karíólnum. Kom þá hið sanna ljós. Grími hafði, snemmsumars, áskotnast tvö forláta óslitin torfærudekk á military skrúfuðum Wípon felgum. Setti hann dekkin undir að aftan. Kom þá ljós að afturhjólin voru 900x16, en framhjólin 750x16. Var þetta snarlega leiðrétt og urðu ferðalög þeirra félaga snurðrulaus eftir það.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Siggi Royal » 19 Des 2008, 18:59

Nokkrar týpur af dodge karíol eins og við þekktum þá

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf zerbinn » 20 Des 2008, 07:13

Skemmtileg saga Siggi. Já einn daginn verður þessi bill aftur á götunni. Það verð kannski ekki alveg strax en sammt vonandi fyrr heldur en seinna. Boddíð sjálf er ekki mjög músétið en þó er mikil vinna fyrir höndum. Þarf að fara nefna það við þann gamla hvort sé ekki að verða ráð í að ná í hann í hlöðuna og parkera honum inn á verkstæði.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Siggi Royal » 20 Des 2008, 11:58

Gott að heyra að Karíólinn hans Gríms á Björgum verði varðveittur til framtíðar og ég vil nefna í því sambandi, að ég flutti samstæðuna af Ytra Hóls Karólínunni að Ystafelli og var hún þá nokkuð heil. Kannski gæti það það nýst ykkur. Ennfremur fylgdu með báðar framlugtirnar að vísu af öðrum Karíól. En ein spurning að gamni. Er hann nokkuð ennþá á Vipon felgunum að aftan? Önnur spurning. Hvaða boddý týpa er þessi í Bárðardalnum.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf ADLERINN® » 20 Des 2008, 12:36

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Siggi Royal » 20 Des 2008, 14:38

Einsog kerlingin sagði. Djísus, þetta er sá flottasti Karíól, sem ég hefi séð.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf ADLERINN® » 20 Des 2008, 19:46

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ADLERINN® » 20 Des 2008, 20:08

41 Dodge Military 4x4
FOR SALE $5500


Mynd

http://www.virtual-cafe.com/~wheelin/dodge.html

1942 Dodge Caryall WC-53 3/4 Ton- $8,500

Mynd

http://vintagemilitaryvehicles.com/forsale.html
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Anton Ólafsson » 20 Des 2008, 23:32

Það er flak af einum á Hlíðarhaga í Eyjarfirði (gamla saurbæjarhrepp)
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf zerbinn » 21 Des 2008, 19:37

er nokkuð til mynd af þeim bíl?
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Fyrri

Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 7 gestir

cron