PMC Gloria og Cadillac...

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

PMC Gloria og Cadillac...

Pósturaf Tercel » 21 Feb 2009, 15:03

Sælir, ég var að skanna hérna gamlar myndir af bílum..., PMC Gloria, kannast einhver við þennann bíl nokkuð ? eða veit kannski einhver hvort hann sé til ennþá ? en hann var allavega afskráður '94.



Mynd



Svo er Cadillac Deville, úr umferð 2006. ?



Mynd

endilega tjáið ykkur.
Subaru 1800 Coupe '89.
Volvo 240 Gl ´88.
Citroen Axel ´86.
Tercel
Mikið hér
 
Póstar: 61
Skráður: 24 Apr 2006, 17:42

Pósturaf Þorkell » 21 Feb 2009, 21:46

Eigandi Gloríunnar átti heima í mörg ár á Bjarnarstígnum rétt niður
undir Njálsgötunni. Var þar með viðgerðir í skúr. Búið að rífa það hús núna.
Hann var Óskarsson en er alveg búinn að gleyma nafninu hans,en því miður veit ég ekki hvað varð um bílinn
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf zerbinn » 22 Feb 2009, 00:31

Það stendur flak af grárri gloríu í ystafellir. þann bíl átti að ég held nýan steingrímur sigfúson tónskáld og tónlistarkennari.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Sigurbjörn » 22 Feb 2009, 16:06

Þessi Cadillac er reyndar Eldorado og er til enn.Árgerð 1984 og var fluttur inn nýr fyrir Ingólf Guðbrandsson ferðaskrifstofueiganda
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: PMC Gloria og Cadillac...

Pósturaf Gunnar Örn » 05 Maí 2009, 22:24

Mynd

Veit einhver hvað margir svona bílar, eða almennt hvað margir PMC bílar rötuðu hingað?
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron