Ford LTD Station árg 1977

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Ford LTD Station árg 1977

Pósturaf cuda » 12 Ágú 2009, 20:46

er með Ford LTD Station árg 1977. sem er eiginlega of góður til að
rífa en vantar nokkra hluti í . veit einhver hér hvað gæti verið til
af þessum bílum hér. eða er með parta. eða í versta falli vantar parta.
cuda
Þátttakandi
 
Póstar: 18
Skráður: 08 Jan 2007, 11:49

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 12 Ágú 2009, 22:01

Er þetta sá sem var auglýstur á "ER" síðunni eða sá blái?

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf cuda » 12 Ágú 2009, 22:42

þetta er sá sem var á ER síðunni hann er dökk brúnn plús gerfi parket
cuda
Þátttakandi
 
Póstar: 18
Skráður: 08 Jan 2007, 11:49

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 13 Ágú 2009, 00:22

cuda skrifaði:þetta er sá sem var á ER síðunni hann er dökk brúnn plús gerfi parket


Úff maður - ég er bara mökk spentur í myndir 8)

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Gizmo » 13 Ágú 2009, 09:01

ég átti dökkbláann '78 LTD Country Squere Landau steisjon sem endaði daga sína í portinu við hliðina á geymslum klúbbsins uppá Esjumelum. Sá var rifinn um 1990 af fávita sem plataði hann af mér og var bíllinn allt of góður til þess að enda þannig. Lengi vel voru partar úr honum í haugnum þar, hurðir ofl. Hef alltaf séð eftir þessum bíl og því miður er þetta sennilega eini bíllinn sem ég hef átt sem engin mynd er til af. Fastanúmerið var held ég EX-401 eða FX-401, var með 400M hreyfli, FMX auto, parketi og rauðri innréttingu.

Þetta var fyrsti bíllinn minn, hafði verið lengi geymdur í porti Löggunnar á Hverfisgötu vegna fíkniefnamáls. Keypti hann á Vökuuppboði fyrir slikk og uppskar morðhótanir nokkrar frá fyrri eiganda (sem var sonur þáverandi Lögreglustjóra í Rvík bæ ðe vei) þar til Gunni múrari fór og las honum pistilinn í þríriti fyrir mig. Fyrsta kvöldið sem ég fór á rúntinn var ég stoppaður þrisvar af löggum sem héldu að þær gætu landað stóra fíkniefnamálinu með því að bösta bílinn...

Gunni sem átti á þeim tíma Oldsinn minn sagði að Oldsinn væri teppi en þessi tepparúlla, sem er ekki fjarri lagi því 12 gátu látið fara ágætlega um sig í honum. Rosalega stór bíll. Þið getið alveg ímyndað ykkur mig við stýrið, ekki var ég hærri en í dag og vó 68kg þegar ég fékk prófið...

þessi er eins fyrir utan litinn:

Mynd
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf cuda » 13 Ágú 2009, 22:42

Takk fyrir góða sögu Bjarni . ég kann nú ekki að setja inn mynd hér
en ég sendi þér mynd á email Björgvin. vona að ég sé með rétt email .
hann er nú ekki í toppstandi þessi bíll . hann er með 351m og held c6
búin að vera lengi í geymslu ca12 ár enn datt í gang með smá snafs og straum og malar fínt reyndar var fúin slanga við skiptingu sem gaf sig.
kv Einar
cuda
Þátttakandi
 
Póstar: 18
Skráður: 08 Jan 2007, 11:49

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 13 Ágú 2009, 23:02

bo@ba.is

kv
Björgvin

ps. snilldarsaga Bjarni :lol:
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf cuda » 14 Ágú 2009, 14:17

búin að senda myndir var eitthvað vesen látu mig vita ef það klikkaði
kv Einar
cuda
Þátttakandi
 
Póstar: 18
Skráður: 08 Jan 2007, 11:49

Pósturaf Gizmo » 14 Ágú 2009, 15:32

takið eftir hvað bílskúrinn er flottur, venjuleg hurð fyrir karlinn, super wide fyrir kellu :lol:
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 15 Ágú 2009, 01:37

Gizmo skrifaði:takið eftir hvað bílskúrinn er flottur, venjuleg hurð fyrir karlinn, super wide fyrir kellu :lol:


Ég held að konan fari á LTD í Bónus og Mussinn sé fyrir kallinn 8)

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Re: Ford LTD Station árg 1977

Pósturaf Anton Ólafsson » 30 Okt 2013, 09:23

Bjarni nú er rétti tíminn til að skella sér í skutvagna deildina!

http://chicago.craigslist.org/nwc/cto/4155674612.html


Kv

Anton
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri


Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron