VW Bjalla með tuskutopp.

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

VW Bjalla með tuskutopp.

Pósturaf Gunnar Örn » 23 Okt 2009, 17:13

Hvaða upplýsingum búa menn yfir?
Ég var búin að heyra að það væru til tvær en er ekki viss.
Mig vantar að vita hvað menn halda að þær séu margar, myndir jafnvel og hvort að menn viti um númerin á þeim sem eru til.

Einnig eru menn áhugasamir um breyttar bjöllur.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf firehawk » 23 Okt 2009, 18:00

Það var einu sinni ein á Ystafelli. Það eru nokkur ár síðan hún var þar og nokkur ár siðan hún fór þaðan.

Hún var að mig minnir blá.

-j
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf crown victoria » 23 Okt 2009, 18:29

ég sá eina sem var appelsínugul og ég man ekki hvar hún var en keflavík eða njarðvík situr voðalega í mér...það var allavega einhversstaðar á því svæði :?
Valur P.
VW Bjalla "73
VW Bjalla "71
VW Bjalla "?
Nokkrar Lödur...
crown victoria
Mikið hér
 
Póstar: 84
Skráður: 11 Feb 2008, 14:06

Pósturaf crown victoria » 23 Okt 2009, 18:34

hmm ég var að misskilja...ég var að tala um blæju þú ert væntanlega að tala um svona sardínudósatopp??

Mynd
Valur P.
VW Bjalla "73
VW Bjalla "71
VW Bjalla "?
Nokkrar Lödur...
crown victoria
Mikið hér
 
Póstar: 84
Skráður: 11 Feb 2008, 14:06

Pósturaf R 69 » 23 Okt 2009, 18:55

Það er ein með tuskutopp vestur á Barðaströnd.
Á mynd af henni, þarf bara að finna hana.
Hún er mjög döpur.
Þetta er bjallan sem stóð númerslaus í smá tíma á Freyjugötu fyrir c.a. 5-8 árum
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Rúnar Magnússon » 23 Okt 2009, 19:05

Skoðaði þessa sem var í Felli og spurði Sverri út í hana og talaði hann um að einhver aðili úr borginni ætti hana og væri alltaf á leiðinni að sækja hana....sú var svört með hvítri blæju í svona lala ástandi.....svo hvarf hún þaðan eftir ca 2002-2004.....á mynd af henni frá þeim tíma sem hún var á Ystafelli þarf að finna hana og pósta henni inn..............svo situr eitthvað í manni að það sé til einmitt ein orange með hvítri blæju :roll: .......
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Pósturaf Ásgrímur » 23 Okt 2009, 19:34

Það stóð ein "blæju" lengi í sangerði appelsínugul /rauð var til sölu fyrir einhvern 400 þús skildist mér. Löggan var búin að klína á hana miða. hvarf þaðan bara síðasta haust.
Hafði þá staðið þar með opinn glugga talsvert lengi, og orðin eithvað veðurbarin.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf R 69 » 23 Okt 2009, 20:01

Það er verið að tala um tuskutopp, ekki blæju :wink:
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf R 69 » 23 Okt 2009, 20:15

Hér er myndin fundin af bjöllunni á Barðaströnd.

Mynd
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Offari » 23 Okt 2009, 21:53

Það er ein svona tuskutopps bjalla í Túnghaga í Skriðdal. Mér sýndist hún vera uppgeranleg. Blæjubíllinn Svarti sem var í Ystafelli fór eitthvað suður og ég man eftir að hafa séð orangslitaða flotta bjöllu auglýsta?

Ég hef ekki séð þessa bjöllu á Barðarströnd er hún föl og uppgeranleg?
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf VW67 » 23 Okt 2009, 21:59

Ásgrímur skrifaði:Það stóð ein "blæju" lengi í sangerði appelsínugul /rauð var til sölu fyrir einhvern 400 þús skildist mér. Löggan var búin að klína á hana miða. hvarf þaðan bara síðasta haust.
Hafði þá staðið þar með opinn glugga talsvert lengi, og orðin eithvað veðurbarin.


Veit til þess að sú appelsínugula fór norður á Akureyri.
Aðalsteinn Svan Hjelm

1967 VW 1300 "Bjalla"
Notandamynd
VW67
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 12 Mar 2009, 18:53

Pósturaf Gunnar Örn » 24 Okt 2009, 09:31

Takk fyrir frábær svör.

Ég er svo sem fyrst og fremst að leiða að blæju, en þessir með sardínutoppinn eru líka á vinsældarlistanum.

Ef menn eiga fleyri myndir jafnvel þar sem glittir í númer þá væri ég gríðarlega þakklátur.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf JBV » 24 Okt 2009, 13:37

Er þetta ekki "R-131" ?
Mynd
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Sigurjón Guðleifsson » 24 Okt 2009, 16:41

Þetta er bíllinn sem var í Keflavík og var í eygy Bílasölunnar S G en þeir létu víst gera hann upp...
Fiat 600 ´66
Zastava '79
Dodge Aries '88
Econoline '00
Sigurjón Guðleifsson
Alltaf hér
 
Póstar: 100
Skráður: 13 Nóv 2008, 23:15
Staðsetning: Reykjanesbær

Pósturaf HafthorR » 24 Okt 2009, 18:35

Sælir ef að þig Googloið Seljanes þá komist þig í myndir um þessa bjöllu sem að er sögð á Barðaströnd hún er á bæ sem að er nokkra km frá reykhólum og það er nokkuð skemmtilegt bíla safn þarna hjá þeim!!

http://seljanes.spaces.live.com/
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur

Næstu

Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron