1967 Chevrolet Corver 4x4

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

1967 Chevrolet Corver 4x4

Pósturaf ussrjeppi » 01 Mar 2011, 13:27

hver átti þennan bíl og hvernig grind var undir honum er hann ennþá til í dag
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Jón Hermann » 01 Mar 2011, 17:32

Ég átti þenna bíl einu sinni hann var á Willys grind og ef ég man rétt með 283 chevy þetta var hálf misheppnað tól á grönnum hásingum með lágum drifum beina höruliði skalf allur og nötraði, ég hef ekki heyrt af honum í mörg ár veit ekki hvort hann er til enn.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf sigmar » 01 Mar 2011, 18:07

Willys 1963
Cadillac sedan deville 1974
chevrolet corvair 1969
Man 1973
Moskvitch 412 1973
Pontiac Chieftain 1955
Notandamynd
sigmar
Þátttakandi
 
Póstar: 37
Skráður: 23 Nóv 2008, 21:58
Staðsetning: Flóahreppur

Pósturaf Sigurbjörn » 01 Mar 2011, 19:18

Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Jón Hermann » 02 Mar 2011, 00:03

Það passar þetta er bíllinn vantaði ekki að það var tekið eftir honum hvar sem hann kom.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Jónbi » 06 Mar 2011, 09:37

Þarna á þessum myndum er vagnin í eigu Gunnars Hafdal á Akureyri sennilega 79 og ferðamyndirnar teknar á Flateyjarda,l hinar á sýningu BA. og á sýningu á Húsavík.
Mig minnir að kramið hafi verið 327 og powerglide, grind og hásingar úr owerland þetta virkaði alveg fáránlega í minningunni og maður glottir núna að því þegar að mútta var að leita að 3 gírnum í glide.
kv.
Jón
I don't suffer from insanity...
I enjoy every minute of it!
Jónbi
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 06 Ágú 2006, 15:07


Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur