Daihatsu Charade G10 5 dyra - eru einhverjir eftir ??

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Daihatsu Charade G10 5 dyra - eru einhverjir eftir ??

Pósturaf Bens » 28 Sep 2011, 23:47

Fékk fyrirspurn frá aðila á Norður-Írlandi sem er að leita að Daihatsu Charade G10 (Series 2) 5 dyra, svipuðum og þessum hérna:

Mynd

Eða eins og stendur í póstinum frá honum:

I live in Nothern Ireland, and in the 1980's the G10 was a popular little car here. My parents owned a silver 5door 1982 xte, which was pretty much my first car, so thats why i want one badly!!

My one suffered badly from rust, but i thought that was because we lived beside the coast with the extra salt in the air. Plus in winter we put salt/grit on our roads which can damage the bodywork on cars. But i found out that wherever the cars went, they rusted!!

I think that there are 4 in the uk still on the road, and another 4 that are not scrapped, but declared "off road", so my chances of finding one are pretty slim.


Að sjálfsögðu er aðilinn búinn að spjalla við "Daihatsu Doktorinn" í Austurríki sem veit allt um Daihatsu G10 en það ku vera fjandi erfitt að finna bíl í sæmilegu ásigkomulagi :?

Ef einhver veit um bíl "á lausu" þá má viðkomandi hafa samband við mig, annað hvort með því að svara þessum pósti, senda mér einkapóst eða bara hafa samband við mig í GSM númerið í undirskriftinni :wink:
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Pósturaf Derpy » 29 Sep 2011, 06:43

ég sá einn mjög vel með farinn í rvk, blár eða rauður. man ekki alveg :P en hann var flottur... :D
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Gunnar Örn » 29 Sep 2011, 07:01

Þessi gæi á tvo svona bíla, síðast þegar ég vissi var annar í notkun.
Víðir Sigurjónsson
Heimatúni 1 - 700 Egilsstöðum Kort
Sími: 471 2663
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Bens » 29 Sep 2011, 09:57

Gunnar Örn skrifaði:Þessi gæi á tvo svona bíla, síðast þegar ég vissi var annar í notkun.
Víðir Sigurjónsson
Heimatúni 1 - 700 Egilsstöðum Kort
Sími: 471 2663


Takk fyrir það Gunnar Örn, vissi svo sem að þú myndi líklega vera sá sem vissi einna mest um þetta :lol: :wink:

Þess má geta að ég er nýbúinn að afhenda þinn gamla "alla leið" þar sem núverandi eigandi var að sækja alla varahlutina.
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Pósturaf Eggert Rutsson » 30 Sep 2011, 21:45

Ég fann þónokkuð af þessum Daihatsubílum norðanlands í sumar. Man í svipinn eftir tveim, annar á Reykjaströnd í Skagafirði, mjög riðgaður og illa farinn. Hinn á móts við bæinn Grænuhlíð á Húnavöllum sem er nokkurveginn mitt á milli Langadals og Svínavatns. Frá veginum sá ég að önnur afturhurðin var opinn eða hana vantað á, reykna með að ástandið hafi ekki verið uppá marga fiska. Minnir að það hafi líka verið einn Charade í Grænuhlíð, og líklega tveggja dyra en toppurinn hafði verið skorin af og ástandið í samræmi við það.
Eggert Rutsson
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 01 Des 2007, 20:23
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Ásgrímur » 30 Sep 2011, 23:58

man eftir einum, hef svo sem ekki spáð í ástandið frekar.


Mynd


Mynd
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf zerbinn » 02 Okt 2011, 20:41

það er allt hægt nema að barna karlmann sagði skáldið. Ég held að það sé hægt að bjarga þessum :D
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður


Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron