upplýsingar um vw bjöllu

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

upplýsingar um vw bjöllu

Pósturaf maverick70 » 13 Okt 2011, 17:37

sælir félagar
ég var að fá mér 1972 vw bjöllu, hún er rauð á litin með svörtu leðri, hún var öll tekinn í geng frá a-ö, hún stóð alltaf hjá málningu í kópavogi (hjá löggustöðini) og ber nr Y-172, vitið þið eithvað um þennan bíl, getur t.d einhver flett upp eigandaferlinum?
1954 Mercury sun valley
1954 Vw Bjalla
1966 Piaggio vespa
1970 Ford Maverick Grabber
maverick70
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 03 Nóv 2010, 19:38

Re: upplýsingar um vw bjöllu

Pósturaf Óli Þór » 13 Okt 2011, 22:15

maverick70 skrifaði:sælir félagar
ég var að fá mér 1972 vw bjöllu, hún er rauð á litin með svörtu leðri, hún var öll tekinn í geng frá a-ö, hún stóð alltaf hjá málningu í kópavogi (hjá löggustöðini) og ber nr Y-172, vitið þið eithvað um þennan bíl, getur t.d einhver flett upp eigandaferlinum?


ég horfði á þennan bíl í mörg ár þegar ég vann í Malning HF, keyrði hann einnig nokkrum sinnum.
þetta er meira að segja fyrsti bíllinn sem ég keyri eftir að ég fæ bílprófið.

En hann stóð í mörg ár opinn í portinu þarna bakvið, ábyggilega í 4 ár, hafði verið uppgerður um aldamót en stóð svo bara frá ca 2002-2008, fór svo víst aftur í uppgerð, var orðinn hálf dapur aftur.
vélin fór samt alltaf í gang en gírkassinn var lélegur.
ég á að eiga myndir af honum frá þessum tíma

eigandasagan er nú ekki löng

31.12.1997 31.12.1997 31.12.1997 Hjörtur Bergstað
Móvað 3
08.06.1977 08.06.1977 08.06.1977 Erlendur Árni Ahrens Skólabraut 3
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Pósturaf HDI á Íslandi » 13 Okt 2011, 22:55

ég mætti þessari bjöllu hjá þér í dag á Kársnesbrautinni í Kópavogi leit nokkuð vel út svona á ferð :)
Björgvin S.
VW bjalla 1972
HDI á Íslandi
Þátttakandi
 
Póstar: 35
Skráður: 14 Júl 2004, 10:57

Pósturaf maverick70 » 14 Okt 2011, 02:07

takk kærlega fyrir þessar upplýsingar, þessi bíll er í mjög góðu standi í dag, botninn er eins og nýr og lakkið lýtur vel út :)

já þegar að þú mættir mér að þá var ég bara búinn að eiga hann í 15 min hehe, en þetta er bjalla nr 10 ;)
1954 Mercury sun valley
1954 Vw Bjalla
1966 Piaggio vespa
1970 Ford Maverick Grabber
maverick70
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 03 Nóv 2010, 19:38

Pósturaf HDI á Íslandi » 14 Okt 2011, 23:00

endilega skelltu inn myndum af henni :) áttu chop top bjölluna ennþá ? hefur eitthvað gerst í henni ?
Björgvin S.
VW bjalla 1972
HDI á Íslandi
Þátttakandi
 
Póstar: 35
Skráður: 14 Júl 2004, 10:57

Pósturaf maverick70 » 15 Okt 2011, 02:41

já ég skal skella inn myndum í vikuni, í sambandi við chop top bílinn að þá er hann á hold núna, er bara inni í skúr og bíður betri tíma, það er búið að safna soldið af dóti í hann, svo er bara að fara á fullt aftur, maður er bara að alltaf að skipta um hugmynd, vill hafa hana one of a kind hehe
1954 Mercury sun valley
1954 Vw Bjalla
1966 Piaggio vespa
1970 Ford Maverick Grabber
maverick70
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 03 Nóv 2010, 19:38

Pósturaf HDI á Íslandi » 15 Okt 2011, 12:48

Líst vel á það :) en ef þú ert á facebook þá geturðu kíkt á þennan hóp http://www.facebook.com/group.php?gid=46633682769 endilega skelltu inn myndum þarna líka
Björgvin S.
VW bjalla 1972
HDI á Íslandi
Þátttakandi
 
Póstar: 35
Skráður: 14 Júl 2004, 10:57

Pósturaf maverick70 » 15 Okt 2011, 17:21

ég tékka á þessu, ég þurfti að rífa mótorinn úr bjölluni í dag, því að þegar að ég tók af stað í fyrsta gír að þá skrölti mótorinn svo svakalega mikið, vitið þið hvað það gæti verið, hann er fínn í 2.3. og 4.
1954 Mercury sun valley
1954 Vw Bjalla
1966 Piaggio vespa
1970 Ford Maverick Grabber
maverick70
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 03 Nóv 2010, 19:38

Pósturaf zerbinn » 17 Okt 2011, 00:18

eru ekki bara mótot eða gírkassapúðarnir eithvað farnir að versna
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður


Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron