leitað af landrover 1968 bensín Grænn og hvítur.

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

leitað af landrover 1968 bensín Grænn og hvítur.

Pósturaf Boss351 » 16 Okt 2011, 22:14

sælt veri fólkið,

getur einhver hjálpað mér ?

ég er að leita af 1968 landrover bensín,sem að móðir mín átti.
Hún seldi hann í kringum 1975 til Reykjavíkur,seldi hann námsmanni í háskólanum,og síðan vitum við ekkert meir um hann.
En mig langar mikið til að vita hvort hann sé ennþá til ?

Grænn og hvítur,svört leðurlíkis innrétting,teknir kubbar úr fjöðrum,til að mýkja hann í akstri,besín mótor,bílstjórasæti á sleða,hátt bak á sæti,
koppar krómaðir,með langt cbloftnet,og toppgrind snúið öfugt,varadekkið snéri á toppnum öfugt,var virkilega fallegur bíll í þá daga.
þegar að móðir mín keypti hann,bar hann númerið G3755,og hún átti svo númerið M553,en fastanúmerið veit ég því miður ekki.
ef einhver kannast við þetta,má hinn sami láta mig vita.
takk fyrir.
Oddur Fjeldsted
Borgarnesi.
Boss351
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 28 Sep 2011, 18:53

Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron