Síða 1 af 1

Ford cortina 1980

PósturSent inn: 15 Nóv 2011, 21:16
af pattzi
Skráningarnúmer: B1088
Fastanúmer: FV135
Verksmiðjunúmer: BABFWS-422950
Tegund: FORD
Undirtegund: CORTINA
Litur: Rauður
Fyrst skráður: 21.06.1980
Staða: Afskráð
Næsta aðalskoðun: 01.08.1999
C02 losun (gr/km): Ekki skráð
Eiginþyngd (kg): 957

getiði reddað eigendaferli af þessum móðir mín átti hann 1995-1997 held ég alveg örugglega .

með fyrirfram þökk og hvort það séu ennþá svona bílar til aðrir en þessi

PósturSent inn: 16 Nóv 2011, 01:01
af Sigurbjörn
Ein svona grá hjá Stefáni á Seljanesi,´79 árg

PósturSent inn: 16 Nóv 2011, 19:11
af Z-414
Þetta hefur verið ein af seinustu Mk.4 Cortinunum sem voru fluttar til Íslands, samkvæmt verksmiðjunúmerinu er hún smíðuð í júlí 1979 en í september 1979 tóku Mk.5 Cortínurnar við en þær voru aldrei fluttar til Íslands heldur hóf Ford umboðið að flytja inn Taunus TC3 (smíðaðan í Belgíu eða Þýskalandi) í staðinn.

Verksmiðjunúmerið segir eftirfarandi:

B = Ford Great Britain
A = Verksmiðja Dagenham
B = Tegund Cortina
F = 4-door Saloon
W = Framleiðsluár 1979
S = Framleiðslumánuður Júlí
422950 = Framleiðslunúmer

PósturSent inn: 17 Nóv 2011, 21:58
af pattzi
Hef eingöngu séð myndir af henni man ekki eftir henni en þessi var handmáluð rauð til að fela ryðið hehe samt greinilega búið að henda eða allavega afskráð.

takk fyrir þetta langar svo að vita um afdrif hennar.

PósturSent inn: 21 Des 2011, 11:47
af pattzi
Væri Fínt að fá eigendaferil :)

PósturSent inn: 22 Des 2011, 07:30
af Gunnar Örn
pattzi skrifaði:Væri Fínt að fá eigendaferil :)


Þú færð allar upplýsingar á uh.is.

PósturSent inn: 23 Des 2011, 16:54
af pattzi
Gunnar Örn skrifaði:
pattzi skrifaði:Væri Fínt að fá eigendaferil :)


Þú færð allar upplýsingar á uh.is.


Á ekki kreditkort og enginn sem ég þekki.

PósturSent inn: 23 Des 2011, 17:05
af ussrjeppi
ég hef nú bara hringt inn og fengið allar þær upplýsingar sem mig hefur vantað og ekkert þurft að greiða fyrir það er verið að rukka fyrir þetta