Toyota fj40.

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Toyota fj40.

Pósturaf Rúnar Magnússon » 28 Jan 2012, 21:51

Er ekki eitthvað til af þessum cruiserum á landinu.....maður sér ekki mikið af þeim nema þá helst ofur breyttum. Hér er mynd af einum ársgerð 1976 með íslenskri yfirbyggingu sem er nú ekki enn á meðal vor....þó margt hafi haldið áfram úr honum í öðrum bílum.....meira að segja chevrolet.. :)
Viðhengi
toyotaminni.JPG
toyotaminni.JPG (36.95 KiB) Skoðað 6228 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Toyota fj40.

Pósturaf Gaui » 28 Jan 2012, 23:00

Rúnar Magnússon skrifaði:Er ekki eitthvað til af þessum cruiserum á landinu.....maður sér ekki mikið af þeim nema þá helst ofur breyttum. Hér er mynd af einum ársgerð 1976 með íslenskri yfirbyggingu sem er nú ekki enn á meðal vor....þó margt hafi haldið áfram úr honum í öðrum bílum.....meira að segja chevrolet.. :)
Ég átti þennan þarna, hörkutæki.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Toyota fj40.

Pósturaf Gaui » 30 Jan 2012, 22:11

Einn stendur hjá Jeppasmiðjunni Ljónsstöðum, sá þyrfti að komast í "góðar" hendu.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Toyota fj40.

Pósturaf Offari » 31 Jan 2012, 00:21

Það er til einn mjög góður á Nátthaga sem er á milli Egilstaða og Jökuldals. U 1444 minnir mig að númerið væri.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Re: Toyota fj40.

Pósturaf Gizmo » 31 Jan 2012, 13:08

Einn stendur í Grímsnesinu, rauður, hálfuppgerður. Er inni í gömlu refabúi sem er með raka og sýrustig sem hentar sérlega vel ef menn vilja eyðileggja járn....


Mynd
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Toyota fj40.

Pósturaf zerbinn » 02 Feb 2012, 02:50

það er einn í Bárðadal og svo eiga bræður mínir einn alveg orginal. Það er einn svona pikkup eða var allavega í vogunum og annar ekki langt frá akranesi. svo er einn í myvatnsveit.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Toyota fj40.

Pósturaf Rúnar Magnússon » 02 Feb 2012, 09:23

Frændi minn á einn orginal jeppa árgerð 1967 ansi heilan og þennan pickup sem var í vogunum sem var fluttur inn notaður frá DK....hafði verið slökkviliðsbíll á jótlandi og er því nánast ryðlaus....báðir þessir bílar voru úðaðir með gíroliu fyrir geymslu og geymast því vel .....á því miður ekki myndir af þeim. En það er greinilegt að þessir bílar leynast víða þó að þeir sjáist nánast aldrei á ferð.... :shock:
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Toyota fj40.

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 29 Feb 2012, 12:54

Guðmundur Ásgeirsson

mitsubishi galant (daglega)
vw bjalla (í uppgerð)
ýmislegt meira dót.
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður


Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 5 gestir

cron