Sögulegur bíll

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Sögulegur bíll

Pósturaf arni87 » 01 Des 2012, 13:23

Nú er verið að kanna hvort þessi bíll sé enn til og í hvaða ástandi hann sé
En þetta er bíll sem Björgunnarsveitin Eldey keypti árið 1966 af hernum og er hann af gerðinni Dodge Power Wagon árgerð 1957

Er þetta eftir þeim heimildum sem ég hef fyrsti björgunnarsveitarbíllinn á suðurnejum og því sögulegt gyldi hanns talsvert.
Númerið á honum veit ég ekki, en læt fylgja 2 myndir af honum.

Eynnig væri gaman ef einhverjir ættu myndir af honum myndu setja hér inn.

Mynd

Mynd
Árni F.

Ssang Yong Musso 1997 (Lækurinn) 38" breyttur (9 ár eftir í fornbíl) JG-729 á fjöllum
Landrover Series 2a 1971 Þ995 Í notkun
Notandamynd
arni87
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 22 Jún 2011, 01:53
Staðsetning: Keflavík

Re: Sögulegur bíll

Pósturaf Offari » 01 Des 2012, 23:08

Sá þennan á Skógum í sumar líklega sami bíllinn.
Viðhengi
Suðurland 5, 08 2012 087.jpg
Suðurland 5, 08 2012 087.jpg (45.67 KiB) Skoðað 3282 sinnum
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Re: Sögulegur bíll

Pósturaf Ramcharger » 02 Des 2012, 10:34

Þetta eru hrikalega töff trukkar 8)
Viðhengi
powerwagon.jpg
powerwagon.jpg (13.14 KiB) Skoðað 3260 sinnum
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Sögulegur bíll

Pósturaf Derpy » 04 Des 2012, 03:36

Mér sýnist þetta vera sá sami, annars er þetta gífurlega fallegur bíll. :oops:
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12


Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron