Fiat 130 coupe 1972

Ertu að leita eftir þínum gamla, eða núverandi eiganda af vissum bíl?
Komdu með fyrirspurn. ATH. EKKI FYRIR AUGLÝSINGAR.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Fiat 130 coupe 1972

Pósturaf johannes » 27 Jún 2013, 23:12

Ég er að leita eftir afdrifum af Fiat 130 coupe 1972 sem var fluttur inn af FIAT umboðinu. Eini bíll sinnar tegundar og vissi af honum á götunum upp úr 1980. Hann var framleiddur og hannaður af Pininfarina í litlu magni. Pabbi átti hann nýjann og var ekkert smá sport að keyra hann. 6 cyl. 165hö. framleiddur á sínum í samkeppni við BMW og BENZ sportbíla. Aðeins 4492 stk framleiddur. Meðfylgjandi linkur er af sams konar bíl en sá sem ég er að leita eftir er blásanseraður með rauðri leðurinnréttingu. Hannaður af

http://www.fiatmotorclubgb.org/Cars/130.htm

Reyndar er á myndinni einnig Fiat 130 saloon sem var líka fluttur inn en ég veit að hann var mjög illa farinn við bílskúr í Skerjafirðinum fyrir ca 20 -30 árum. Geri fastlega ráð fyrir að honum hafi verið fargað.
johannes
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 27 Jún 2013, 22:32

Re: Fiat 130 coupe 1972

Pósturaf Bjarni567 » 28 Jún 2013, 14:56

Sæll Ásgeir Skúlason í ÁG bílamálun veit hver á þennan vert þú í bandi við hann.
Bjarni Halfdanarson
1971 Opel GT
1969 Opel GT
1984 Corvette
Bjarni567
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 04 Jan 2009, 01:53
Staðsetning: Ofan í húddi

Re: Fiat 130 coupe 1972

Pósturaf johannes » 29 Jún 2013, 21:24

Sælir félagar. Takk kærlega fyrir þessar upplýsingar. Líklega rétt me 75 árgerð. Var kominn með bílpróf 74 og hann kom um svipað leitii. Kv. Jóhannes.... Fiat aðdáandi.
johannes
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 27 Jún 2013, 22:32


Fara aftur á Bílaleit

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron