Ryðvarnargrunnur?

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Ryðvarnargrunnur?

Pósturaf cv 327 » 21 Maí 2007, 00:50

Hvernig grunn er best að nota á sandblásið boddý, td gólfið inní bílnum?
Takk. Gunnar B.
Sveitakallinn
cv 327
Byrjandi
 
Póstar: 4
Skráður: 06 Maí 2007, 11:00
Staðsetning: Hvolsvöllur

Re: Ryðvarnargrunnur?

Pósturaf Mercedes-Benz » 21 Maí 2007, 01:03

cv 327 skrifaði:Hvernig grunn er best að nota á sandblásið boddý, td gólfið inní bílnum?
Takk. Gunnar B.


Epoxygrunn. Ekki reyna neitt annað hvað sem hver segir... :wink:
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf cv 327 » 21 Maí 2007, 08:45

Takk fyrir það.
Var að tala við einn sprautara sem sagði það sama.
Ætlaði jafnvel að fara að nota Hammerite (að innan) en það er kanski ekki góð hugmynd?
Kv. Gunnar B.
Sveitakallinn
cv 327
Byrjandi
 
Póstar: 4
Skráður: 06 Maí 2007, 11:00
Staðsetning: Hvolsvöllur

Pósturaf Erlingur » 21 Maí 2007, 19:33

Ég nota epoxy grunn á þetta sem ég er að bjástra við. Ef þetta er eitthvað sem á að sprautu sparstlasta, þá eru málningavörur (fyrrum Gísli Jónsson) að selja Sikkens epoxy grunn sem er þykkur og hægt er að slípa niður eins og sprautusparstl.
Ozeki hjá internet.is
Notandamynd
Erlingur
Alltaf hér
 
Póstar: 193
Skráður: 03 Ágú 2006, 19:59
Staðsetning: Hér og nú

Pósturaf cv 327 » 21 Maí 2007, 21:45

Ja, ég var að sandblása alla skelina á bílnum og verð að loka þessu sem fyrst og hafa hana grunnaða, meðan ég er að ryðbæta.
Náði í dag í epoxygrunn hjá Poulsen.
Kv Gunnar B.
Sveitakallinn
cv 327
Byrjandi
 
Póstar: 4
Skráður: 06 Maí 2007, 11:00
Staðsetning: Hvolsvöllur

Pósturaf Mercedes-Benz » 23 Maí 2007, 19:18

cv 327 skrifaði:Takk fyrir það.
Var að tala við einn sprautara sem sagði það sama.
Ætlaði jafnvel að fara að nota Hammerite (að innan) en það er kanski ekki góð hugmynd?
Kv. Gunnar B.


Þetta efni á ekki að koma nálægt ökutækjum, nema kanski á felgur, en samt margt betra til en þetta á það. Þetta efni er of hart og springur bara og þá eiga vatn og raki auðvelda leið að stálinu og það vill enginn formbílamaður.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf cv 327 » 24 Maí 2007, 12:19

Takk fyrir uppl.
Kv. Gunnar B.
Sveitakallinn
cv 327
Byrjandi
 
Póstar: 4
Skráður: 06 Maí 2007, 11:00
Staðsetning: Hvolsvöllur

Re: Ryðvarnargrunnur?

Pósturaf ussrjeppi » 07 Mar 2012, 14:02

en hefur engin notað polyurethan grunn sem fæst hjá flugger er tveggjaþátta grunnur
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Ryðvarnargrunnur?

Pósturaf Mercedes-Benz » 13 Mar 2012, 02:03

ussrjeppi skrifaði:en hefur engin notað polyurethan grunn sem fæst hjá flugger er tveggjaþátta grunnur


Pruffptlt...!!! :x

Epoxy grunnur sem framleiddur er af bílalakkframleiðendum er sérstaklega hannaður til að setja á boddýstál eða ökutækjagrindur þar sem búið er að pússa eða sandblása niður í járn. Hann er sérstaklega hugsaður fyrir notkun á farartæki og gerður fyrir þá hreyfingu og það sveigjuálag sem yfirbyggingar ökutækja verða fyrir við notkun. Þetta efni hefur líka rétta byndingu fyrir þau efni sem yfir koma og þann styrk sem þarf til að vera til friðs um ókomin ár. Það er heill her efnafræðinga sem hefur eytt áratugum í að þróa þetta efni fyrir okkur.

Öllum þeir sjálfskipuðu sérfræðingum sem hafa prófað að nota eitthvað annað en þetta á bifreiðar, að þeim hefur mér best vitandi farnast óþægilega illa við það sem þeir eru að gera og hafa uppskorið allskyns vandræðagang á eftir eins og bólur í lakki, slæma byndingu við grunninn og flögnun og svo einnig það sem menn vilja alls ekki, endurtekna ryðmyndun.

Þetta er sá partur af uppgerð ökutækis þar sem menn vilja ekki ná sér í bólinu við það að hafa sparað aurinn og kastað krónunni. :wink: :oops:
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ryðvarnargrunnur?

Pósturaf ussrjeppi » 13 Mar 2012, 17:45

ok þessi polyurethan grunnur er ættlaður á stál þar með til dæmias bíla stál og skip en ég hæti snarlega við að nota hann ef það er hætta á þessu sem þú seigir rúnar
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Ryðvarnargrunnur?

Pósturaf Mercedes-Benz » 22 Mar 2012, 00:59

ussrjeppi skrifaði:ok þessi polyurethan grunnur er ættlaður á stál þar með til dæmias bíla stál og skip en ég hæti snarlega við að nota hann ef það er hætta á þessu sem þú seigir rúnar



Ég er bara búinn að sjá svo mörg hræðilega sorgleg dæmi með þetta..

Verslum við okkar mann hann Monsa í Bílalakk og notum bara þann besta grunn sem til er í þetta, en ég og margir aðrir eru búnir að nota á sína formbíla með einstökum árangri. PPG DP40 epoxy er bara það besta sem ég hef prófað um mína ævidaga.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ryðvarnargrunnur?

Pósturaf ADLERINN® » 22 Mar 2012, 07:24

Eina sem er fáranlegt er það að um leið og þessi grunnur er ætlaður sérstaklega á bíla þá marfaldast verðið.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Ryðvarnargrunnur?

Pósturaf pallisiggi » 02 Sep 2013, 21:53

En ég hef spurningu.

Þegar grind og/eða botn á bíl hefur verið máluð með þessu epoxy dæmi þá er hún væntanlega máluð svört, eða hvernig fólk vill hafa hana á litinn.
Þarf svo ekkert að ryðverja eftir málningarvinnu?
Eða er ryðvörn eitthvað sem er löngu orðið úrelt?
Kveðja frá Reyðarfirði
Páll Sigurður Björnsson :-)

Chevrolet Suburban 350 1979
Notandamynd
pallisiggi
Byrjandi
 
Póstar: 8
Skráður: 12 Júl 2013, 22:28
Staðsetning: Reyðarfjörður


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron