Stálhnoð

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Stálhnoð

Pósturaf bragi » 07 Des 2008, 09:50

Sælir fornbílamenn.
Hvar kynni nú að liggja gömul stálhnoð.
Er að yfirfara gamlan Chevrolet og að þarf að endurnýja nokkur hnoð. Væri stílbrot að setja nýmóðins bolta í staðinn fyrir hnoðin.
Bragi G
bragi
Mikið hér
 
Póstar: 51
Skráður: 15 Ágú 2005, 21:50

Pósturaf Hinrik_WD » 10 Maí 2009, 01:24

Sæll Bragi,

Hérna færðu hnoð í öllum stærðum og gerðum:

http://www.bigflatsrivet.com/

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron