Ryðhreinsun......??

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf chevelle71 » 07 Jún 2009, 18:56

Ég ákvað að prófa þetta á handbremsubarka,úr lettanum hjá mér,kolfastur af ryði,viti menn eftir klukkutíma,var hann orðinn laus :)
chevelle71
Þátttakandi
 
Póstar: 19
Skráður: 28 Maí 2008, 22:13
Staðsetning: Mosó

Pósturaf Sigurbjörng » 14 Sep 2009, 18:01

Hvernig stoppið þið það að þetta ryðgi bara strax aftur eftir að þið eruð búnir að taka þetta upp úr sýrunni?
Ég tók bremsudæluna upp úr sýrubaðinu og setti upp í hillu eftir að hafa þrifið hana. Hún var hreint rosalega flott þegar hún fór þangað en daginn eftir var hún óþekkjanleg af yfirborðsriði. Hreinn viðbjóður.
Síðast breytt af Sigurbjörng þann 17 Sep 2009, 00:05, breytt samtals 1 sinni.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Fróðleiksfús » 16 Sep 2009, 20:28

Ég var nú líka eitthvað að fikta við þetta, en ég sé það núna, eftir að hafa skoða fyrsta innleggið á þessum þræði, að ég gleymdi að setja matarsóda með í koktelinn. Ojæja kannski maður muni það næst.
Ég var með þetta sett upp svona, og já ég var með þetta úti, vildi síður fylla bílskúrinn af vetni, af augljósum ástæðum:

Mynd

Eftir nóttina var þetta ekki beint girnilegt:

Mynd

Annar þessara er búinn að vera í rafgreiningu hinn er bara svona gróflega sandblásinn:

Mynd
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf Sigurbjörng » 17 Sep 2009, 00:03

hvernig ættli rafgreiningin fari með króm? Ég setti nefnilega bremsudæluna hjá mér ofan í og hún varð bara öll svört. hvort sem það var að innan eða utan.
Sniðug hugmynd að gera þetta bara úti. Ekkert vinsælt að gera þetta þar sem menn eru mikið að slípa og þess háttar.
En hvernig komstu hjá því að það settist rið á þetta allt strax aftur.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Fróðleiksfús » 17 Sep 2009, 12:15

Ég smúlaði nú bara vel af þessu og fór svo létt með vírburstann á þetta til að losa það sem lafði á þessu, ekkert meira.
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf Sigurbjörng » 20 Sep 2009, 00:22

Það litur þnannig út að rafgreiningin eyðileggi króm. Get ekki betur séð en að það sé allt ónýtt á bremsudælunni sem ég prufaði að rafgreina.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf ztebbsterinn » 20 Sep 2009, 21:29

Sigurbjörng skrifaði:Það litur þnannig út að rafgreiningin eyðileggi króm. Get ekki betur séð en að það sé allt ónýtt á bremsudælunni sem ég prufaði að rafgreina.


Já ég held nefnilega að þetta sé leiðin til að af-króma hluti, svo það kemur mér ekki á óvart.

Ef simpillinn er húðaður þá er hann væntanlega ónýtur ef að hann er fastur í dælunni, annars ef hann er heill þarf að ná honum úr áður en þessi aðferð er framhvæmd.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Sigurbjörng » 23 Sep 2009, 22:12

ztebbsterinn skrifaði:
Sigurbjörng skrifaði:Það litur þnannig út að rafgreiningin eyðileggi króm. Get ekki betur séð en að það sé allt ónýtt á bremsudælunni sem ég prufaði að rafgreina.


Já ég held nefnilega að þetta sé leiðin til að af-króma hluti, svo það kemur mér ekki á óvart.

Ef simpillinn er húðaður þá er hann væntanlega ónýtur ef að hann er fastur í dælunni, annars ef hann er heill þarf að ná honum úr áður en þessi aðferð er framhvæmd.


Getur þú útskýrt þetta aðeins betur fyrir mér? Ég tók stimpilinn sjálfan úr en það er enþá króm í sjálfri dælunni.
Það væri kannski best fyrir mig að taka myndir af þessu og setja hérna inn
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf ztebbsterinn » 23 Sep 2009, 22:34

Sigurbjörng skrifaði:
ztebbsterinn skrifaði:
Sigurbjörng skrifaði:Það litur þnannig út að rafgreiningin eyðileggi króm. Get ekki betur séð en að það sé allt ónýtt á bremsudælunni sem ég prufaði að rafgreina.


Já ég held nefnilega að þetta sé leiðin til að af-króma hluti, svo það kemur mér ekki á óvart.

Ef simpillinn er húðaður þá er hann væntanlega ónýtur ef að hann er fastur í dælunni, annars ef hann er heill þarf að ná honum úr áður en þessi aðferð er framhvæmd.


Getur þú útskýrt þetta aðeins betur fyrir mér? Ég tók stimpilinn sjálfan úr en það er enþá króm í sjálfri dælunni.
Það væri kannski best fyrir mig að taka myndir af þessu og setja hérna inn


Ég er nú ekki sérfræðingur í þessu, en ef dælan sjálf er krómuð eða galvanhúðuð, þá þyrfti væntanlega að láta hana vera lengur í baði.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf blackhole » 21 Nóv 2009, 11:33

ég er að íhuga smíði á kari til að fjarlægja ryð af bílgrind með rafgreiningu og var að spá hvort það væru til einhverjar aðrar aðferðir til að ná ryði innan úr grindum þar sem sandblástur kemst ekki að?

vandamálið er það að ég er með lokaða grind þannig að sandblástur getur ekki hreinsað innan úr henni. pælingin er að blása grindina að utan og dýfa henni svo í kar með sódablöndu og vægum straum.

eftir meðhöndlun og ýtarlegann þvott á hlutnum ætti að vera hægt að nota hefðbundnar aðferðir til að ryðverja.

ég er að íhuga að hafa karið úr ódýrum spónarplötum og trefjaplasta til að vatnsverja efnið og gera það þétt. svo get ég notað karið aftur og aftur fyrir önnur verkefni.
s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

Fyrri

Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron