Volt stýrður dagljósabúnaður

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Volt stýrður dagljósabúnaður

Pósturaf Chevrolet » 02 Mar 2009, 21:25

Ég var að taka úr gömlum Blazer hjá mér dagljósabúnað sem ég keypti fyrir ansi mörgum árum í Bílanausti.

Þessi búnaður er þeim eiginleikum gæddur að kveikja ljósin þegar bíllinn er byrjaður að hlaða (ca 13.0v minnir mig). Mér fannst þetta alltaf ansi sniðugt þar sem ég þoli ekki að starta meðan ljósin eru kveikt.

Nú er ég ekki lengur alveg viss hvernig þetta var tengt. Er einhver sem á teikningar af þessu?
Walter Ehrat
Notandamynd
Chevrolet
Mikið hér
 
Póstar: 68
Skráður: 18 Nóv 2006, 10:47
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Chevrolet » 11 Mar 2009, 10:07

Er enginn sem kannast við þetta?

Áður fyrr var líka til sniðugur búnaður sem var kallaður "Luktar Gvendur" Hann var þannig að ljósin kviknuðu þegar stigið var á bremsuna. Sniðugt system en finn það ekki neinstaðar.

Auðvitað gæti maður sjálfur mixað sviistýrðan dagljósabúnað úr 2 relayum en vegna sérvisku þá líkar mér ekki að ljósin kvikni á undan vélinni.
Notandamynd
Chevrolet
Mikið hér
 
Póstar: 68
Skráður: 18 Nóv 2006, 10:47
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Gunnar Örn » 11 Mar 2009, 14:47

Chevrolet skrifaði:Er enginn sem kannast við þetta?

Áður fyrr var líka til sniðugur búnaður sem var kallaður "Luktar Gvendur" Hann var þannig að ljósin kviknuðu þegar stigið var á bremsuna. Sniðugt system en finn það ekki neinstaðar.

Auðvitað gæti maður sjálfur mixað sviistýrðan dagljósabúnað úr 2 relayum en vegna sérvisku þá líkar mér ekki að ljósin kvikni á undan vélinni.


Ef þú ert fær um að smíða dagljósabúnað úr tveimur releyum, nú þá er minsta mál að bæta þriðja við sem slekkur á ljósunum á meðan startstraumurinn er virkur(slekkur á meðan þú startar).
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Gizmo » 11 Mar 2009, 21:18

tengja þetta bara inn á hleðsluljósið, þá kvikna þau ekki fyrr en rellan er komin í gang.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur