Blöndungsvandræði.. Solex

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Blöndungsvandræði.. Solex

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 12 Maí 2009, 21:48

Sæl Öllsömul.

Er í smá vandræðum varðandi blöndung frá Solex.

Stillingarvandræði, líklega hreinsun/þrfi á blöndungnum einnig.

Ábendingar um færan aðila sem hefur gott vit á þessu vel þegnar.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf ADLERINN® » 13 Maí 2009, 00:36

Prófaðu youtube.com

Það er orðin helsti vettvangurinn í dag til að fá leiðbeiningar og ráð í smærri viðgerðum.


Ég nota google mikið til að fá hugmyndir og upplýsingar þegar að einhverjar bilanir hafa staðið í mér.

Og mjög oft þá er inná forum svæðum viðkomandi bíltegunda einhverjir að kljást við nákvæmlega sömu bilanir og maður sjálfur.

Best er að bæta orðinu problems fyrir aftan t.d. "Solex problems"(eða tuning) en gott er að hafa líka týpunúmerið á blöndungnum með í leitinni.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 14 Maí 2009, 21:06

Sæl Öllsömul.

Takk Adler.

Ekki datt mér Youtube í hug, hef þó séð ýmislegt þar.

Prufa netið líka, læt vita hvernig gengur.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron