Hjálp

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Hjálp

Pósturaf oer75 » 07 Des 2009, 19:06

Hér einu sinni var til búnaður til þess að fóðra slitnar spindilkúlur þetta var græja sem sprautaði plastefni undir kúluna.er einhver sem á svona græju og tekur svona verk að sér eða veit um aðila sem græjar svona.bíllinn er daihatsu charade G200 og það fást hvergi spyrnur í þennan bíll nema hjá brimborg fyrir offjár.

kv. ólafur
oer75
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 25 Feb 2009, 22:14

Pósturaf ADLERINN® » 07 Des 2009, 20:41

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf oer75 » 07 Des 2009, 21:24

Takk fyrir þessa ábendingu en þetta eru hjöruliðir mig vantar spyrnur.
oer75
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 25 Feb 2009, 22:14

Pósturaf ADLERINN® » 08 Des 2009, 01:40

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/89-93-CO ... ccessories

Ef þig vantar báðu megin sendu þessum póst og athugaðu hvort hann eigi það til.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ztebbsterinn » 08 Des 2009, 08:54

Það er ekki langt síðan að ég sá "pésa" um þetta hjá fyrrum vinnuveitenda mínum, ég skal spyrjast fyrir um hann við tækifæri.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ADLERINN® » 08 Des 2009, 11:42

ztebbsterinn skrifaði:Það er ekki langt síðan að ég sá "pésa" um þetta hjá fyrrum vinnuveitenda mínum, ég skal spyrjast fyrir um hann við tækifæri.


Ertu að tala um Jóhannes ?
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf oer75 » 08 Des 2009, 12:50

ÉG tel mig vera búin að leita eins og hægt er það virðist engin framleiða aftermarket spyrnur í þenna G200 bíll 94-96 engin innlendur varahlutasali er í sambandi við neinn sem er með þessar spyrnur þetta virðist aðeins vera til orginal þess vegna er ég að spyrja um þessa gömlu græju til að fóðra upp kúluna
oer75
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 25 Feb 2009, 22:14

Pósturaf Offari » 08 Des 2009, 21:12

Mig minnir að þeir í Ystafelli hafi átt svona græju til að fóðra spindilkúlur og stýrisenda.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf Mercedes-Benz » 08 Des 2009, 23:15

Færð þér bara föndurhitabyssu (svona með plaststautalími í) og dælir bara sjálfur í kúlurnar...... Passar bara að nota svarta stauta. Það er sterkara plast í þeim... :roll: :roll: :lol: :lol:
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ztebbsterinn » 08 Des 2009, 23:54

ADLERINN® skrifaði:
ztebbsterinn skrifaði:Það er ekki langt síðan að ég sá "pésa" um þetta hjá fyrrum vinnuveitenda mínum, ég skal spyrjast fyrir um hann við tækifæri.


Ertu að tala um Jóhannes ?


Nei, þetta er hér á Ísafirði.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 09 Des 2009, 20:56

Jæja, ég varð mér út um upplýsingar varðandi þetta.

Það er maður að nafni Karl Sighvatsson sem hefur útbúið sér búnað til þessa brúks.
Hann hreinsar útúr gamla liðnum og sprautar í hann títan málmefnablöndu.

Aðalega hefur hann verið að gera þetta við vinnuvélar og jeppa, en einnig hefur hann sett þetta í nokkra fólksbíla eins og td. gamlan Sjevvy Tú hér á Ísafirði.

Ef liðurinn er ó rifinn á þetta ekki að vera mikið mál, en ef kúlan er rifin á hann græju til að laga hana til.

Prófaðu að hafa samband við hann, ég spjallaði við hann áðan og virkar bara vel á mann.

Karl Sighvatsson
Garðsstöðum 33
112 Reykjavík
Sími : 897-6456 / 567-2056
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf oer75 » 16 Des 2009, 20:08

Ég hafði samband við Karl og hann græjaði þetta fyrir mig fljótt og vel.ég mæli með að eiga við hann viðskipti hröð þjónusta fyrir sangjarnt verð.
takk fyrir aðstoðina spjallverjar 8)
oer75
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 25 Feb 2009, 22:14


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron