öxulhosur vw bjalla

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

öxulhosur vw bjalla

Pósturaf valsari » 19 Mar 2010, 00:25

sælir félagar
er með 67 modelið af vw bjöllu sem var búinn að standa í 26 ár og ég er bara búinn að vera að ýta henni til og frá á verkstæði. og það lekur smá olía með öxulhosunum skil vel að það þurfi að skipta um þær en svolítið mikið ef það koma litlir pollar á gólfið þar sem hann stóð. eru þá einhverjar pakkningar á gírkassanum sem þyrfti að skipta um líka?
Kv. Valur
VW bjalla 1300 67
valsari
Þátttakandi
 
Póstar: 11
Skráður: 18 Mar 2010, 09:38

Pósturaf valsari » 21 Mar 2010, 21:21

er búinn að skoða þetta nánar og þetta er bara hosurnar... en þá er ein spurning vitið þið hvar helst sé að fá hosur?
Kv. Valur
VW bjalla 1300 67
valsari
Þátttakandi
 
Póstar: 11
Skráður: 18 Mar 2010, 09:38

Pósturaf HafthorR » 21 Mar 2010, 21:33

er þessi bjalla þín með Swing axel eða IRS fjöðrunarbúnað að aftan?

Mynd
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf valsari » 22 Mar 2010, 11:44

S-A
VW bjalla 1300 67
valsari
Þátttakandi
 
Póstar: 11
Skráður: 18 Mar 2010, 09:38

Pósturaf HafthorR » 22 Mar 2010, 19:37

Heyrðu ég fór að gramsa í öxulhosulagernum á útsölumarkað N1 í holtagörðum og þar fann ég eina spurning hvort að það leynist önnur þar. þú ættir að gera þér ferð þangað og fá að gramsa....... ef þú ferð þá er númerið á henni QJB118

Kv.Hafþór
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur