Best til að hreinsa og fægja chrome (króm)

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Best til að hreinsa og fægja chrome (króm)

Pósturaf ztebbsterinn » 30 Mar 2010, 10:01

Hvað er best til að hreinsa og fægja chrome?

Þá er ég að tala um chrome sem er orðið lélegt og komnir í það ryðblettir, en hvað hefur reynst mönnum best til að gera sem best úr því sem er til staðar?

Sjálfur hef ég stundum notað stálull á allra verstu staðina, svo hafa verið alls skonar töfra lausnir eins og að nota coke, en "Mithbusters" af sönnuðu það í einum þætti man ég eftir.

Endilega hellið úr viskubrunni og komið með ykkar bestu reynslu á chrome hreinsun og fægjun.

Mynd
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 30 Mar 2010, 10:09

http://www.jalopyjournal.com/forum/archive/index.php/t-167556.html

Fann þetta, þarna er einn sem segir stálullina vera "the kiss of death" fyrir chrome-ið, en mælt frekar með álpappír og coke. :)
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf jsl » 30 Mar 2010, 11:00

Ég hef nú bara gert eins og þú, mjög fína stálull löðrandi í tjöruleysi eða öðru álíka. Hef notað þetta á felgurnar sem eru búnar að vera undir síðan ´80. En það verður að fara fínt í þetta.
Jón S. Loftsson
Umsjónarmaður FBÍ spjalls og fornbill.is.
fornbill@fornbill.is
Notandamynd
jsl
Umsjón
 
Póstar: 600
Skráður: 25 Mar 2004, 15:14

Pósturaf blackhole » 30 Mar 2010, 11:07

s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

Pósturaf firehawk » 30 Mar 2010, 11:18

Ég hef notað Autosol með góðum árangri.

Mynd

Fæst t.d. í N1.

-j
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf björgvin » 09 Apr 2011, 10:34

hvernig er þá best að hreinsa t.d krómlista á bílum sem er búið að verða fyrir áreiti náttúrunnar í árafjölda, ekki ryðgað en komin svona himna yfir þannig að þetta líta út eins og állistar ekki krómlistar :) Prófaði hérna autosol fyrir ofan og náði að hreinsa stuðarana upp eins og nýja sem voru ryðgaðir og skítugir en virðist ekki virka á þessa himnu......

með von um einhver svör...

Kveðja
Björgvin Pétursson
Mercedes Benz 230 CE W123 árg 1983 (í uppgerð)

Uppgerðin í myndum og einhverju máli
http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class
björgvin
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 29 Des 2010, 02:19
Staðsetning: Keflavík City

Pósturaf firehawk » 09 Apr 2011, 12:26

björgvin skrifaði:hvernig er þá best að hreinsa t.d krómlista á bílum sem er búið að verða fyrir áreiti náttúrunnar í árafjölda, ekki ryðgað en komin svona himna yfir þannig að þetta líta út eins og állistar ekki krómlistar :) Prófaði hérna autosol fyrir ofan og náði að hreinsa stuðarana upp eins og nýja sem voru ryðgaðir og skítugir en virðist ekki virka á þessa himnu......


Ertu viss um að þetta séu chrome eða stainless listar?

Um miðjan áttunda áratuginn fóru bílar að koma með allskonar plastlistum sem litu út eins og chrome/rústfrítt.

Autosol ætti að höndla allt chrome og rústfrítt. Það virkar reyndar vel á allt slétt plast líka, eins og til dæmis plast ljós á bílum.

Ég veit að listarnir yfir hliðargluggunum á Camaro/Firebird '74+ voru úr plasti og þeir urðu hvítir og ljótir með tímanum. Plastið sjálft eyðilagðist.

Mynd

-j
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf aspen » 09 Apr 2011, 13:01

profaðu fyst Autosol ekki nota neitt annað þetta er bara besta efni i heimi það virkar nudda þvi vel og lata það liggja i smá tima og þurka svo vel af eg er buinn að nota þetta á allt króm sem er á mínum bílum með ótrúlegum árangri.Ef þu notar stálull þá gerir þu ekkert annað en að rispa og eiðileggja krómið.... :lol:
Vilhjálmur ingi jóhannsson
dodge aspen x2
plymouth volare x6
chrysler lebaron medallion coupe 79
Notandamynd
aspen
Mikið hér
 
Póstar: 78
Skráður: 11 Ágú 2009, 19:30

Pósturaf Bjarki » 09 Apr 2011, 20:26

Ekki stálull!!!

Eitt einfalt trix er sonax bílabón - hreinsar tjöru og ryð mjög vel. Nota það í ótæpilegu magni og nudda með klút meðan það er vel blautt. Maður nær öllu þessu ryðrauða með því - verður eftir pínulítill svartur blettur í miðjunni. Svo er bara að bóna draslið vel og reglulega til að halda þessu fínu.

Gangi þér vel
Sá sem á mest dót þegar hann deyr vinnur!
Notandamynd
Bjarki
Þátttakandi
 
Póstar: 15
Skráður: 07 Mar 2009, 15:20

Pósturaf catzilla » 09 Apr 2011, 22:26

eg hef notað felgusyru, ryðið rennur af og þarft ekki að eyða miklum kröftum og tíma..
Einar Bergmann Sigurðarson 773-5522 694-3255
Mestmegnis Benz 307D 1984
Ford Fairmont "79
Willys cj5 "63
Willys cj2a "46
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP
Notandamynd
catzilla
Mikið hér
 
Póstar: 99
Skráður: 03 Des 2005, 20:41
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Ingi Hrólfs » 07 Maí 2011, 10:07

Ég hef notað Brillo stálull á crome á bílum og mótorhjólum með góðum árangri. Það sem skiptir máli er að þetta sé stálull með sápu, sápan smyr og hreinsar. Ég hef gert þetta þannig að ég hef haft nóg af volgu vatni, dýfi stálullinni oft í vatn og skipt frekar ört um hana, eða um leið og mér finnst sápan vera farin að minka í stálullinni. Skolað svo vel af með volgu vatni, þurkað og polerað svo með Autosol eða góðu bóni.
Kv
Ingi Hrólfs.[/b]
Notandamynd
Ingi Hrólfs
Mikið hér
 
Póstar: 53
Skráður: 02 Jan 2006, 21:49
Staðsetning: Egilsstaðir

Pósturaf VW67 » 07 Maí 2011, 11:59

Dýfa álpappír í kók og skrúbba yfir krómið.

Þetta segja spekingarnir að sé lang besta leiðin til að þrífa króm, og sú ódýrasta. :D

http://www.youtube.com/watch?v=Ijvg8abpVzA
Aðalsteinn Svan Hjelm

1967 VW 1300 "Bjalla"
Notandamynd
VW67
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 12 Mar 2009, 18:53


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron