Hondu Aðstoð

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Hondu Aðstoð

Pósturaf EinarR » 10 Maí 2010, 22:51

sælir félagar

Nú lennti ég í veseni með Honduna mína sem er að gerðinni prelude og er 1987 árgerð.
Hann semsé neistar ekki. Í fyrstu fannst mér þetta vera háspennukefli, en svo var ekki það lítur allt út fyrir að háspennukefli fái ekki rafmagn og ekki helur kveikjuhamar eða húsið um hann. Samkvæmt mínum teikningum getur þetta verið svokallaður IGNITER. Hann tengjist sviss, háspennukefli og kveikju með 5 vírum alls. Mig langar að vita hvernig þessi IGNITER virkar og hvort eitthvað sé hægt að tengja framhjá honum. Mig langar líka að vita hvort það sé eitthver með eða viti um Honduflak annaðhvort Prelude eða Civic með blöndung sem er ýmist í árgerðum 1981-87.

Með von um skjót og góð svör Einar Sveinn
Suzuki.. Half the size twice the guts!
Sukka.is
Notandamynd
EinarR
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 10 Des 2009, 12:23
Staðsetning: útí bílskúr

Re: Hondu Aðstoð

Pósturaf ADLERINN® » 11 Maí 2010, 02:36

EinarR skrifaði:sælir félagar

Nú lennti ég í veseni með Honduna mína sem er að gerðinni prelude og er 1987 árgerð.
Hann semsé neistar ekki. Í fyrstu fannst mér þetta vera háspennukefli, en svo var ekki það lítur allt út fyrir að háspennukefli fái ekki rafmagn og ekki helur kveikjuhamar eða húsið um hann. Samkvæmt mínum teikningum getur þetta verið svokallaður IGNITER. Hann tengjist sviss, háspennukefli og kveikju með 5 vírum alls. Mig langar að vita hvernig þessi IGNITER virkar og hvort eitthvað sé hægt að tengja framhjá honum. Mig langar líka að vita hvort það sé eitthver með eða viti um Honduflak annaðhvort Prelude eða Civic með blöndung sem er ýmist í árgerðum 1981-87.

Með von um skjót og góð svör Einar Sveinn


Þetta er örugglega IGNITERinn hann fór í bílnum mínum og þetta er alveg sama bilanalýsing.

http://www.google.is/search?hl=is&clien ... =Leita&lr=

Igniter Unit Test
1984-89 ACCORD AND PRELUDE WITH HITACHI DISTRIBUTOR
See Figure 2
This procedure is not applicable to 1988-89 fuel injected Preludes.
1. Remove the distributor cap.
2. Disconnect the lead wires from the igniter unit.
3. Using a voltmeter with the ignition switch ON, check the voltage between the blue wire
and body ground, then the black/yellow wire to body ground. There should be battery
voltage present.
4. If no voltage is present, check the wiring to the igniter unit.
5. Turn the ignition OFF. Using an ohmmeter, check the continuity of the igniter at the
terminals:
a. Place the positive probe on the black/yellow wire terminal and negative probe on
the blue wire terminal; continuity should be read on ohmmeter.
b. Place the positive probe on the blue wire terminal and negative probe on the
black/yellow wire terminal; no continuity should be read on the ohmmeter.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf EinarR » 11 Maí 2010, 11:59

Hvernig reddaðir þú þessi? ég veit að þetta er það sama og í 82-85 Accord 84-87 Civic (bara 1.5 L) 83-87 Prelude 1.8 L. Svo að ef eitthver á svoleiðis hræ eða veit um þá er ég spenntur fyrir því
Suzuki.. Half the size twice the guts!
Sukka.is
Notandamynd
EinarR
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 10 Des 2009, 12:23
Staðsetning: útí bílskúr

Pósturaf EinarR » 13 Maí 2010, 22:20

Hérna Alderinn var hvaðamælirinn líka ekki í lagi hjá þér?
Suzuki.. Half the size twice the guts!
Sukka.is
Notandamynd
EinarR
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 10 Des 2009, 12:23
Staðsetning: útí bílskúr

Pósturaf ADLERINN® » 14 Maí 2010, 09:07

Sæll ég var að vísu með Toyotu en þetta að ofan hjá þér er nánast alveg sama bilan lýsing og var hjá mér

Eina sem ég gerði eftir talsverða bilanaleit sem var nú mest framkvæmt með því að setja inn í leit á netinu var að skipta um IGNITERINN og rauk þá bíllinn í gang.

Það var ekkert að hraðamælirnum hjá mér.

Það alveg frábært hvað maður fær upp mörg spjallsvæði ef maður leitar á netinu einhverstaðar í veröldinni þar sem að fullt af fólki er að kljást við sömu hluti og maður sjálfur.

Dæmi um einfalda leit :
http://www.google.com/search?q=prelude+ ... f8&oe=utf8
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur