laga rið í bensín tank

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

laga rið í bensín tank

Pósturaf valsari » 29 Maí 2010, 18:12

hefur einhver hér lagað rið í bensín tank það eru lítil göt og hann er riðgaður að utan sem inna hvernig er best að gera við þetta eða hver tekur það að sér.. tankurinn er úr bjöllu
Kv. Valur 6957615
VW bjalla 1300 67
valsari
Þátttakandi
 
Póstar: 11
Skráður: 18 Mar 2010, 09:38

Re: laga rið í bensín tank

Pósturaf ADLERINN® » 29 Maí 2010, 21:09

valsari skrifaði:hefur einhver hér lagað rið í bensín tank það eru lítil göt og hann er riðgaður að utan sem inna hvernig er best að gera við þetta eða hver tekur það að sér.. tankurinn er úr bjöllu
Kv. Valur 6957615


T.D Grettir vatnskassar eða prófaðu að tala við Augnablikk.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Sigurjón Guðleifsson » 30 Maí 2010, 21:27

Held að það hafi verið til tánkar í bjöllu upp á Esjumelum
Fiat 600 ´66
Zastava '79
Dodge Aries '88
Econoline '00
Sigurjón Guðleifsson
Alltaf hér
 
Póstar: 100
Skráður: 13 Nóv 2008, 23:15
Staðsetning: Reykjanesbær


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur