Skjálfti í skafti

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Skjálfti í skafti

Pósturaf Ramcharger » 21 Jún 2010, 21:19

Sælir.

Ég er með Nissan Wagon 4x4 sem er með skjálfta í drifskaftinu.
Málið er að hann er með 2 upphengjur á skaftinu
og önnur þeirra er orðin döpur (þessi aftari).
Nú spyr ég, er í lagi að fjarlægja hana og hafa beint skaft
þannig að það yrði bara ein upphengja
Dragliðurinn er á milli upphengjanna.

Komiði svo snillar og látið ljósin skína :idea: :?:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Gizmo » 21 Jún 2010, 21:28

það kostar amk 20-40 þús að smíða nýtt...plús 10þ í ballanseringu

hvað kostar upphengjan og láta þetta bara vera eins og Nissan vildi ?
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Skjálfti í skafti

Pósturaf Gaui » 21 Jún 2010, 22:30

Ramcharger skrifaði:Sælir.

Ég er með Nissan Wagon 4x4 sem er með skjálfta í drifskaftinu.
Málið er að hann er með 2 upphengjur á skaftinu
og önnur þeirra er orðin döpur (þessi aftari).
Nú spyr ég, er í lagi að fjarlægja hana og hafa beint skaft
þannig að það yrði bara ein upphengja
Dragliðurinn er á milli upphengjanna.

Komiði svo snillar og látið ljósin skína :idea: :?:
Varaðu þig á því að hjöruliðirnir snúi rétt, gagnvart hver öðrum, og láttu upphengjurnar halda sér, þessir kallar í útlandinu vita hvað þeir eru að gera, margra áratuga reynsla í þessum málum.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Ramcharger » 21 Jún 2010, 22:43

Sko þegar ég fæ hann þá er búið að setja eitthvert
kíttisdrullu (harða) þar sem gúmmíyð á að vera.
Hvort það sé að orsaka það að ég finn
víbrínginn veit ég ekki.
Þetta er nú einu sinni 18 ára gamall Nissan :roll:
Er ekki búinn að ath hvað hún kostar
og er örugglega ekki til frekar enn annað í þessa bíla :evil:
Gæti þetta verið fastur kross, nú heyri
ég ekkert ískur í þessu dótaríi.
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Skjálfti í skafti

Pósturaf Ramcharger » 21 Jún 2010, 22:44

Gaui skrifaði:
Ramcharger skrifaði:Sælir.

Ég er með Nissan Wagon 4x4 sem er með skjálfta í drifskaftinu.
Málið er að hann er með 2 upphengjur á skaftinu
og önnur þeirra er orðin döpur (þessi aftari).
Nú spyr ég, er í lagi að fjarlægja hana og hafa beint skaft
þannig að það yrði bara ein upphengja
Dragliðurinn er á milli upphengjanna.

Komiði svo snillar og látið ljósin skína :idea: :?:
Varaðu þig á því að hjöruliðirnir snúi rétt, gagnvart hver öðrum, og láttu upphengjurnar halda sér, þessir kallar í útlandinu vita hvað þeir eru að gera, margra áratuga reynsla í þessum málum.


Krossarnir snúa allir rétt :wink:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Skjálfti í skafti

Pósturaf Gaui » 22 Jún 2010, 02:20

Ramcharger skrifaði:
Gaui skrifaði:
Ramcharger skrifaði:Sælir.

Ég er með Nissan Wagon 4x4 sem er með skjálfta í drifskaftinu.
Málið er að hann er með 2 upphengjur á skaftinu
og önnur þeirra er orðin döpur (þessi aftari).
Nú spyr ég, er í lagi að fjarlægja hana og hafa beint skaft
þannig að það yrði bara ein upphengja
Dragliðurinn er á milli upphengjanna.

Komiði svo snillar og látið ljósin skína :idea: :?:
Varaðu þig á því að hjöruliðirnir snúi rétt, gagnvart hver öðrum, og láttu upphengjurnar halda sér, þessir kallar í útlandinu vita hvað þeir eru að gera, margra áratuga reynsla í þessum málum.


Krossarnir snúa allir rétt :wink:
Ef þú ert alveg viss um það, og það er ekki búið að snúa hásingunni ( ef það er búið gæti verið rétt að setja tvöfaldann lið við hana)
þá er fyrst að laga upphengjuna,
Ef þú ætlar að hafa eitt rör þarf það að vera ægilega svert til að miðflóttaaflið þeiti ekki skaptinu hringinn í kring um bílinn, og þar með ertu kominn með hjöriliðina og legurnar á báðum endum i hendurnar.
Pinjónslegurnar þurfa að vera allt öðruvísi en í þessum bíl til að þola svona þunga sveiflu sem heilt skap gefur. Eitt skaltu athuga, reglan er að gírkassastútur á að vera með sama halla og pinjón til að leiðrétta það verður annað hvort að vera tvískipt skapt en best, tvöfaldur liður, þetta eru jú svolíti vísindi, endrutek skipta um upphengjuna og vertu aveg viss um afstöðu hjöruliða, ótrúlega algengur kvilli, stundum um eina tönn
Sem sagt laga upphengju vera alveg viss um að hjöriliðir séu réttir, ballenisera sköptin, sjaldgæft en þó sést stundum að þyngkarklossar hafa dottið af, við balleniseringu kemur í ljós hvort sköptin eru rétt, ef ekki þá bara setja ný rör ekkert stór mál.
Eru gírkassapúðar, mótorpúðar, framdrifsbúnaður í lagi?
Sjáðu þú hefur nóg að gera.
Byrja á að skoða, eftir að upphengjan er komin ný í.
Gangi þér vel
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron