ryðvörn á fornbíl

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

ryðvörn á fornbíl

Pósturaf ussrjeppi » 08 Sep 2010, 16:26

Sælir ég er að spá hvernig sé best að ryðverja botnin á bílnum sem ég er að gera upp. ég ættla að setja grindina í galv en er að spá hvernig sé best að vernda boddíið . er að spá í bit ætigrunn og svo háglans lakk þar yfir . spurningin er dugar það eða þarf ég eithvað meira til að vernda bílin.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Gizmo » 08 Sep 2010, 20:38

tveggja þátta epoxy grunn+grjótkvoðu þar sem mæðir mikið á ss hjólskálar+tveggja þátta lakk+vax í holrúm.

Ef þetta dugar ekki þá er ekkert sem bjargar þessu.

Einþátta hræringur sem þornar bara þegar það er komið úr dósinni eða spraybrúsanum er rusl.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: ryðvörn á fornbíl

Pósturaf BLIKKARINN » 09 Sep 2010, 09:24

ussrjeppi skrifaði:Sælir ég er að spá hvernig sé best að ryðverja botnin á bílnum sem ég er að gera upp. ég ættla að setja grindina í galv en er að spá hvernig sé best að vernda boddíið . er að spá í bit ætigrunn og svo háglans lakk þar yfir . spurningin er dugar það eða þarf ég eithvað meira til að vernda bílin.


Bit grunnur á ekki að koma nálægt bílum.

Það sem Bjarni segir er málið og er alveg skothelt.
Já það er gaman..................
http://augnablikk.is/
Notandamynd
BLIKKARINN
Þátttakandi
 
Póstar: 28
Skráður: 27 Maí 2006, 12:53

ryðvörn á fornbíl

Pósturaf ussrjeppi » 09 Sep 2010, 10:50

ok einhver sérstök epoxy malning eða bara svo lengi sem hún heitir epoxy og er tveggja þátta .
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: ryðvörn á fornbíl

Pósturaf ADLERINN® » 09 Sep 2010, 13:50

ussrjeppi skrifaði:ok einhver sérstök epoxy malning eða bara svo lengi sem hún heitir epoxy og er tveggja þátta .


Epoxy grunnur ekki lakk fæst hjá öllum málningasölum sem selja bílalakk
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

ryðvörn á fornbíl

Pósturaf ussrjeppi » 09 Sep 2010, 14:36

gott mál finn mér epoxy grun á rússa gamla . galvan húða grindina og fer svo að setja saman.
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Gizmo » 09 Sep 2010, 18:17

ég hef líka notað epoxy skipagrunn frá Málningu, hann er þykkari en bílaefnin og TALSVERT ódýrari. Þeir eru líka með tveggja þátta lökk sem eru notuð á skip og myndi ég telja að það væri alveg nógu gott á botninn á hvaða bíl sem er, kostar spáaura við hliðina á bílalakki sem er orðið rugl-dýrt.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

ryðvörn á fornbíl

Pósturaf ussrjeppi » 10 Sep 2010, 10:56

takk fyrir það skoða þetta með epoxy skipamalningu .
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Sigurbjörng » 14 Sep 2010, 23:03

Gizmo skrifaði:tveggja þátta epoxy grunn+grjótkvoðu þar sem mæðir mikið á ss hjólskálar+tveggja þátta lakk+vax í holrúm.


Ha.. Getur þú útskýrt þetta aðeins betur fyrir svona einfeldninga eins og mig. Ertu að segja að það sé tveggja þátta epoxy grunnur + tveggja þátta lakk á allt. Svo setur þú grjótkvoðu á staði sem mæðir mikið á, en vax í holrúm???

Með hverju grunnið þið restina af bílnum. Nú er ég aðalega að velta því fyrir mér einhverju sem er hrikalega stert þar sem ég er ekki að gera upp eitthvað sýningareintak heldur að gera bíl úr JEEP WRANGLER. einherjir hafa svo bent mér á að spruta hann með trukkalakki?? Er eitthvað vit í því?

En það sem mig langar helst að vita er, ég þarf að sandblása hluta af bodyinu á bílnum. Grunna ég beit á sandblásna blettinn eða þarf ég að gera einhverja forvinnu fyrst? Og hversu flótt eftir að ég er búinn að sanblása þarf ég að vera búinn að grunna (eða forvinna)??
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Gizmo » 14 Sep 2010, 23:31

Ryð myndast á beru járni fljótt, raki í lofti og súrefni eru ekkert að bíða með þetta.

Grunn sem fyrst á allt.

Svo grjótkvoðu á grunninn þar sem mikið mun mæða á vegna austurs frá hjólum, myndar svona hamraða áferð ca 1-2 mm á þykkt og tryggir að þótt td grjót komi á fullri ferð að þá gatast ekki undirlagið, þe grunnurinn.

Ofan á kvoðuna þar sem hún er kemur svo lakkið, sem er glansandi og fráhrindandi þannig að drulla, vat og salt komist ekki inn í undirefnin/járnið.

Vaxefnið fer svo þar sem eru holrými, ,ss sílsar og þh, þar sem lakki er ekki hægt að koma að. Vaxinu er sprautað með slöngu/röri sem er þrætt inn um göt sem annað hvort eru eða eru gerð í holrýmið.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ADLERINN® » 15 Sep 2010, 14:49

Gizmo skrifaði:Ryð myndast á beru járni fljótt, raki í lofti og súrefni eru ekkert að bíða með þetta.

Grunn sem fyrst á allt.

Svo grjótkvoðu á grunninn þar sem mikið mun mæða á vegna austurs frá hjólum, myndar svona hamraða áferð ca 1-2 mm á þykkt og tryggir að þótt td grjót komi á fullri ferð að þá gatast ekki undirlagið, þe grunnurinn.

Ofan á kvoðuna þar sem hún er kemur svo lakkið, sem er glansandi og fráhrindandi þannig að drulla, vat og salt komist ekki inn í undirefnin/járnið.

Vaxefnið fer svo þar sem eru holrými, ,ss sílsar og þh, þar sem lakki er ekki hægt að koma að. Vaxinu er sprautað með slöngu/röri sem er þrætt inn um göt sem annað hvort eru eða eru gerð í holrýmið.


Það er einnig mjög gott og nánast æskilegt að kítta með límkítti sem má mála yfir á öll helstu samskeiti.
Þarna er selt mjög gott kítti á góðu verði http://www.einara.is/


Eina sem er betra en "grjótkvoðan" er sprautu kítti sem að vísu fulldýrt fyrir meðal mann að versla þá þarf einnig sérstaka sprautu.
Það efni er einnig mjög hljóð deyfandi
Svoleiðs kítti er fánlegt í vörumerkjunum Wurth og TEROSON
Þetta kítti er notað mikið af framleiðendum betri bíla eins og Benz og BMW


Þarna er gamall þráður um ryðvarnarmál

http://www.jsl210.com/spjall/viewtopic. ... fe7719bbdd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Sigurbjörng » 20 Sep 2010, 23:07

Hvada grunn erum vid ad tala um ad sé best ad nota annars stadar en á botninn á bílum. Erum vid ad tala vid notum tveggja þátta epoxy grunn á allan bílinn eda einungis á botninn.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf ADLERINN® » 21 Sep 2010, 11:10

Sigurbjörng skrifaði:Hvada grunn erum vid ad tala um ad sé best ad nota annars stadar en á botninn á bílum. Erum vid ad tala vid notum tveggja þátta epoxy grunn á allan bílinn eda einungis á botninn.


Epoxy er besti grunnurinn á allan bílinn.

Yfir hann má sparsla og er það æskilegt að epoxy sé undir öllum fyllingum.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

ryðvörn á fornbíll

Pósturaf ussrjeppi » 21 Sep 2010, 13:06

semsagt hreinsa boddy vel grunna það með epoxy lakki , sparsla það sem þarf að sparsla setja steinkastkvoðuna á eða sprautu kíti svo mála bílin með epoxy lakki . eithvað fleira ?
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: ryðvörn á fornbíll

Pósturaf ztebbsterinn » 22 Sep 2010, 08:22

ussrjeppi skrifaði:semsagt hreinsa boddy vel grunna það með epoxy lakki , sparsla það sem þarf að sparsla setja steinkastkvoðuna á eða sprautu kíti svo mála bílin með epoxy lakki . eithvað fleira ?

Grunna með epoxy grunn ekki lakki. :wink:
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Næstu

Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur