ryðvörn á fornbíl

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf ussrjeppi » 22 Sep 2010, 12:52

hehe já epoxy grunn átti þetta að vera
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Sigurbjörng » 23 Sep 2010, 20:31

Gizmo skrifaði:ég hef líka notað epoxy skipagrunn frá Málningu, hann er þykkari en bílaefnin og TALSVERT ódýrari. Þeir eru líka með tveggja þátta lökk sem eru notuð á skip og myndi ég telja að það væri alveg nógu gott á botninn á hvaða bíl sem er, kostar spáaura við hliðina á bílalakki sem er orðið rugl-dýrt.


Munurinn á skipa grunninum frá Málningu og bíla epoxí grunn þegar ég hringdi í dag var að bíla epoxí kostaði 10 sinnum meira. Hversu mikill munur ætli sé á gæðunum á þesum efnum? Og ætli það sé eitthver munur á að koma þessu á bílinn?
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Gizmo » 23 Sep 2010, 20:45

þú þarft að þynna skipaefnið soldið meira en bílaefnin, annars er þetta voða svipað gutl finnst mér, hvoru tveggja baneitraður óþverri, ógeðsleg lykt, þvæst illa af höndunum osfrv....ertu ekki að tala um eh á botn og grind og þh ? Þá er ekkert verra að þetta fylli soldið....
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ussrjeppi » 23 Sep 2010, 22:24

ég ættla að nota epoxyið á boddy hásingar en grind verður galvanhúðuð . svo gamli minn endist
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Sigurbjörng » 24 Sep 2010, 21:32

Ég var nú a hugsa þetta á allt. Ég þarf a fara ad sandblása bodyid á mínum og ribæta. Er ad vera búinn ad breyta honum á stærri dekk þannig ad ég þarf ad grunna og mála allan bílinn. Undirvagn og body bædi ad innan sem utan.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: ryðvörn á fornbíl

Pósturaf ussrjeppi » 26 Mar 2012, 17:51

nú er eitt með samskeiti grunna ég fyrst yfir allt og kíta svo samskeiti eða kíta ég fyrst og grunna svo
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: ryðvörn á fornbíl

Pósturaf ADLERINN® » 29 Mar 2012, 09:13

ussrjeppi skrifaði:nú er eitt með samskeiti grunna ég fyrst yfir allt og kíta svo samskeiti eða kíta ég fyrst og grunna svo


Grunna fyrst.

Nota svo kítti sem má mála beint yfir það er ekki verra að grunna smá vegis yfir kíttið þegar að það er þornað en það þarf samt ekki neitt frekar.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: ryðvörn á fornbíl

Pósturaf ussrjeppi » 17 Apr 2012, 15:16

en á að grunna fyrst eða spartla fyrst og grunna svo
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: ryðvörn á fornbíl

Pósturaf ADLERINN® » 17 Apr 2012, 22:12

ussrjeppi skrifaði:en á að grunna fyrst eða spartla fyrst og grunna svo


Epoxy grunnur er mjög góður undir sparsl en það er betra að matta hann aðeins áður sparslað er yfir hann.Svo seturðu tveggja þátta fylligrunn yfir sparslið. Ef þú slípar einhverstaðar í gegnum grunninn þegar að þú vinnur sparslið niður þá skaltu grunna létt yfir flötinn með epoxy grunn áður en þú setur fylligrunn yfir. Orka selur nokkuð góðann fylligrunn á góðu verði.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Fyrri

Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur