Ryð og málingarhreinsun ábending

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Ryð og málingarhreinsun ábending

Pósturaf Hinrik_WD » 17 Sep 2010, 12:17

Sælir,

Mig langaði að géfa ykkur ábendingu um sniðugt efni sem að ég nota til að hreinsa ryð og málingu af hlutum. Það heitir N-Terpinal RS-75. Mér skilst að það sé hægt að fá svipaðan hreinsir í Europris en er ekki viss um að það sé eins gott.

1) Bensínlok af mótorhjóli. Ég seti lokið í járndall, síðan í bakarofn, 100 gráður í 1 klukkutíma og lét standa yfir nótt:

Mynd

Svona leit það út næsta morgun, allt ryð farið og hægt að skola málinguna af svo að upprunalega Cadmium málmhúðin njóti sín aftur:

Mynd

Að innan var áður ryð, en með að nota þessa aðferð þurfti ég ekki einu sinn að taka þetta í sundur, sem að hefði þurft við sand / gler blástur.

Mynd
Síðast breytt af Hinrik_WD þann 18 Sep 2010, 16:58, breytt samtals 1 sinni.
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 17 Sep 2010, 12:22

Sandblásturinn gerir cadium húðina grófari, eða hreinlega étur sig í gegnum hana ef grófu sandur er notaður. Með þessu er hægt að hreinsa óskemmda hluti og setja beint á hjólið (í þessu tilviki)

Mynd

Mynd

Lokið að innan, eins og nýtt:

Mynd

Mynd
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 17 Sep 2010, 12:34

Halftrack armor boltar. NOS en með ryði og leyfum af cosmoline geymslu feiti. Varst skal að setja of mikið í einu. Betra að hafa lítið í dallinum og geta hrist það til annað slægið. Einnig þarf að passa að þetta hentar ekki fyrir alla parta. Til dæmis prófaði ég að hreinsa blöndung með þessu og eitt stykkið á honum sem er sennilega úr magnesíum eða öðrum ál málmblöndu skemmdist.

Fyrir:

Mynd

Á meðan. Skilið eftir i legi yfir nótt á ofni. (hiti virkar betur)

Mynd

Næsta dag:

Mynd

Eftir hreinsun:

Mynd

Síðan er hægt að sigta drulluna úr efninu og nota það aftur.

Vona að þetta hjálpi, enda þetta eitthvað sem að menn géta gert inn í skúr hjá sér.

Kv

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf gpw 44 » 17 Sep 2010, 12:37

HÆ hvar fæst þessi indæli mjöður annarstaðar en í Europris.?


-JT
gpw 44
Þátttakandi
 
Póstar: 28
Skráður: 02 Des 2008, 14:12
Staðsetning: eyjafjörður

Pósturaf ussrjeppi » 17 Sep 2010, 12:39

en er mælt með því að setja þetta í bakaraofn eins og þú gerðir ,
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Hinrik_WD » 17 Sep 2010, 13:21

ussrjeppi skrifaði:en er mælt með því að setja þetta í bakaraofn eins og þú gerðir ,


Já, framleiðandin mælir með þessu fyrir þetta efni að minsta kosti.

Kv
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 17 Sep 2010, 13:22

gpw 44 skrifaði:HÆ hvar fæst þessi indæli mjöður annarstaðar en í Europris.?


-JT


JT, Veit ekki hvort að þessi "mjöður" í Europris er eins gott efni og þetta, en ef þú sendir mér Vípon sætið, þá færðu 4 lítra dollu af þessu! haha

:)
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Gizmo » 17 Sep 2010, 17:45

Hinrik_WD skrifaði:........en ef þú sendir mér Vípon sætið, þá færðu 4 lítra dollu af þessu! haha

:)



:lol:
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Hinrik_WD » 17 Sep 2010, 18:31

Hérna er góður linkur sem að sýnir hverning þetta hreinsar jeppa parta:

http://www.4wheeloffroad.com/techarticl ... efits.html
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf ztebbsterinn » 17 Sep 2010, 22:42

Hinrik_WD skrifaði:
ussrjeppi skrifaði:en er mælt með því að setja þetta í bakaraofn eins og þú gerðir ,


Já, framleiðandin mælir með þessu fyrir þetta efni að minsta kosti.

Kv

En ég efast um að það sé mælt með að nota bakaraofn sem síðan er brúkaður til baksturs til manneldis.

Sjálfur er ég með sér ofn til svona brúks og/eða powder coat (pólí húðun)
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf hallif » 18 Sep 2010, 10:41

Jói fel ætlar nú samt að baka þetta fyrir mig og sagði að það væri hægt að nota þetta í vínarbruðarglasúr :D
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Pósturaf gpw 44 » 18 Sep 2010, 10:47

Uhuuummm varstu ekki að tala um norðurferð ,tekur bara baukinn með þér
og færð sætið í staðinn þannig er þettað nú gert í sveitinni.




-JT
gpw 44
Þátttakandi
 
Póstar: 28
Skráður: 02 Des 2008, 14:12
Staðsetning: eyjafjörður

Hvar fæst mjöðurinn?

Pósturaf Saab 1972 » 18 Sep 2010, 15:46

Mér finnst það ekki hafa komið fram hvar mjöðurinn fæst, og hvort hann´sé fáanlegur hér á landi??
Notandamynd
Saab 1972
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 01 Júl 2010, 23:34

Pósturaf Hinrik_WD » 18 Sep 2010, 16:49

Sælir,

Þetta fæst ekki á Íslandi svo að ég viti til. Ég keyfti 25 lítra fötu af þessu og setti í gámin með skriðdrekunum. Þetta er fyrirtækið (framleiðandin) sem að ég keyfti þetta hjá:

http://www.solventreplacement.com/docs/ ... &i=4&p=111

Þetta heitir N-Terpinal RS-75
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Pósturaf Hinrik_WD » 18 Sep 2010, 16:51

Mig minnir að þetta sé flokkað sem "organic cleaner" eða nátturulegt hreinsiefni, þannig að það er kannski hægt að flytja þetta inn á of mikila vandræða. Kannski að nokkrir ættu að taka sig saman og kaupa eina 200 lítara tunnu í félagi?

Kv
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis

Næstu

Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron